Engin hljóðfæri í stúkunni á KR-vellinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2011 08:00 Án Stuðsveitarinnar Eyjamenn verða að spjara sig án Stalla-Hú í kvöld. Fréttablaðið/Anton Reiknað er með góðri mætingu á KR-völlinn í kvöld en ljóst að áhorfendur verða að láta hendur og raddbönd nægja til þess að styðja sín lið. Á KR-vellinum ríkir hljóðfærabann sem þýðir að meðlimir stuðningsbands ÍBV, Stalla-Hú, þurfa að skilja hljóðfæri sín eftir heima. „Auðvitað er það leiðinlegt en þetta er þeirra völlur og maður skilur þetta. Það er samt kaldhæðnislegt að banna hljóðfæri í Frostaskjólinu og samt er tónlistarskóli í íþróttahúsinu þeirra. Við fylgjum öllum reglum en þetta er hluti af stemningunni. Flest lið eru með trommur eða lúðra en KR-ingarnir vilja banna þetta,“ segir Skapti Örn Ólafsson, forsprakki Stalla-Hú. „Við vorum að grínast með það að Miðjan [stuðningsmenn KR] væri hrædd um að tapa stúkunni. Þeir eru bara í einhverju miðjumoði á meðan við sækjum fram með hljómsveitinni okkar,“ bætir Skapti við í léttum dúr. Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, segir félagið hafa tekið þessa ákvörðun fyrir nokkrum árum þegar hinn almenni stuðningsmaður var farinn að kvarta yfir trommuslætti og öðrum ófögnuði á leikjum. Hann segir engan ákveðinn leik hafa fyllt mælinn. „Nei, ekkert svoleiðis. Við ákváðum þetta bara fyrir tímabilið 2008 eða 2009 að það væri komið nóg af tónleikum. Menn yrðu bara að nota röddina og það höfum við gert síðari ár. Við vorum með trommur í miðri stúkunni en hættum því í leiðinni. Við látum jafnt yfir alla ganga,“ segir Jónas. „Það er leiðinlegt að geta ekki farið með bandið okkar á stærsta og flottasta völl á Íslandi. En við mætum hvítklæddir og hvetjum okkar lið,“ segir Skapti. Pepsi Max-deild karla Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Reiknað er með góðri mætingu á KR-völlinn í kvöld en ljóst að áhorfendur verða að láta hendur og raddbönd nægja til þess að styðja sín lið. Á KR-vellinum ríkir hljóðfærabann sem þýðir að meðlimir stuðningsbands ÍBV, Stalla-Hú, þurfa að skilja hljóðfæri sín eftir heima. „Auðvitað er það leiðinlegt en þetta er þeirra völlur og maður skilur þetta. Það er samt kaldhæðnislegt að banna hljóðfæri í Frostaskjólinu og samt er tónlistarskóli í íþróttahúsinu þeirra. Við fylgjum öllum reglum en þetta er hluti af stemningunni. Flest lið eru með trommur eða lúðra en KR-ingarnir vilja banna þetta,“ segir Skapti Örn Ólafsson, forsprakki Stalla-Hú. „Við vorum að grínast með það að Miðjan [stuðningsmenn KR] væri hrædd um að tapa stúkunni. Þeir eru bara í einhverju miðjumoði á meðan við sækjum fram með hljómsveitinni okkar,“ bætir Skapti við í léttum dúr. Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, segir félagið hafa tekið þessa ákvörðun fyrir nokkrum árum þegar hinn almenni stuðningsmaður var farinn að kvarta yfir trommuslætti og öðrum ófögnuði á leikjum. Hann segir engan ákveðinn leik hafa fyllt mælinn. „Nei, ekkert svoleiðis. Við ákváðum þetta bara fyrir tímabilið 2008 eða 2009 að það væri komið nóg af tónleikum. Menn yrðu bara að nota röddina og það höfum við gert síðari ár. Við vorum með trommur í miðri stúkunni en hættum því í leiðinni. Við látum jafnt yfir alla ganga,“ segir Jónas. „Það er leiðinlegt að geta ekki farið með bandið okkar á stærsta og flottasta völl á Íslandi. En við mætum hvítklæddir og hvetjum okkar lið,“ segir Skapti.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira