Lífið

Annar nörd og hinn svalasti jöfur plánetunnar

Chris Martin talar vel um vin sinn, rapparann Jay-Z.
Chris Martin talar vel um vin sinn, rapparann Jay-Z. Nordicphotos/Getty
Söngvarinn Chris Martin lætur yfirleitt lítið fyrir sér fara þrátt fyrir frægð og ríkidæmi. Hann á þó nokkra vel þekkta vini og er einn þeirra rapparinn Jay-Z.

Martin talar vel um vin sinn og lét eitt sinn þau orð falla að vinskapur þeirra væri ósköp venjulegur, svona miðað við að: „Það er bara þannig að annar okkar er nörd og hinn er svalasti viðskipta- og tónlistarjöfur á allri plánetunni,“ sagði Martin um vináttu þeirra félaga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.