Ástand sjávar fer ört versnandi 21. júní 2011 04:00 Kóralrif Kóralrif sjávar eru í bráðri hætta vegna ýmissa álagsþátta, segir í skýrslunni. Höf jarðar eru í verra ástandi en áður hefur verið talið, að mati hóps sérfræðinga. Í nýrri skýrslu er varað við því að mikil hætta sé á að tímabil fjöldaútdauða meðal sjávarlífvera renni upp í fyrsta sinn á sögulegum tíma. Ofveiði, mengun og loftslagsbreytingar eru sagðar meðal orsaka þessa vanda, sem sé þegar farinn að hafa áhrif á mannkynið. Sérfræðingahópurinn starfaði undir merkjum IPSO, alþjóðlega verkefnisins um stöðu sjávar. Í honum voru vísindamenn úr fjölda greina, þar á meðal sérfræðingar um kóralrif, eiturefnafræðingar og sérfræðingar í fiskistofnum. „Niðurstöðurnar eru sláandi,“ segir Alex Rogers, framkvæmdastjóri IPSO. „Þegar við mátum samanlögð áhrif mannkynsins á höfin áttuðum við okkur á því að staðan er mun alvarlegri en ætla má þegar litið er afmarkað á hvern þátt.“ Niðurstöður skýrslunnar verða kynntar síðar í vikunni í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Þá verða tillögur skýrsluhöfunda einnig ræddar en meðal þeirra má nefna að komið verði í veg fyrir ofveiði af meiri krafti en áður og að losun eiturefna og plasts í höfin verði minnkuð verulega. - mþl Fréttir Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Sjá meira
Höf jarðar eru í verra ástandi en áður hefur verið talið, að mati hóps sérfræðinga. Í nýrri skýrslu er varað við því að mikil hætta sé á að tímabil fjöldaútdauða meðal sjávarlífvera renni upp í fyrsta sinn á sögulegum tíma. Ofveiði, mengun og loftslagsbreytingar eru sagðar meðal orsaka þessa vanda, sem sé þegar farinn að hafa áhrif á mannkynið. Sérfræðingahópurinn starfaði undir merkjum IPSO, alþjóðlega verkefnisins um stöðu sjávar. Í honum voru vísindamenn úr fjölda greina, þar á meðal sérfræðingar um kóralrif, eiturefnafræðingar og sérfræðingar í fiskistofnum. „Niðurstöðurnar eru sláandi,“ segir Alex Rogers, framkvæmdastjóri IPSO. „Þegar við mátum samanlögð áhrif mannkynsins á höfin áttuðum við okkur á því að staðan er mun alvarlegri en ætla má þegar litið er afmarkað á hvern þátt.“ Niðurstöður skýrslunnar verða kynntar síðar í vikunni í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Þá verða tillögur skýrsluhöfunda einnig ræddar en meðal þeirra má nefna að komið verði í veg fyrir ofveiði af meiri krafti en áður og að losun eiturefna og plasts í höfin verði minnkuð verulega. - mþl
Fréttir Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Sjá meira