Vinstri grænir segjast ekki mæla með eignaupptöku 30. nóvember 2011 16:25 Líf Magneudóttir formaður VG í Reykjavík. Líf Magneudóttir formaður Vinstri grænna í Reykjavík segir að tilgangur ályktunarinnar um eignarhald á jarðnæði sem samþykkt var í gær hafi ekki verið sá að mæla með eignaupptöku eða blanda sér í þjóðlendumál. Henni sé einfaldlega ætlað að skapa umræðu. „Misjafnar skoðanir eru innan VG - sumar róttækar og aðrar íhaldssamar - og á það einnig við um stjórn VGR," segir Líf í samtali við fréttastofu. Hún segir að allar raddir eigi að fá að heyrast en vitaskuld mæli stjórnin ekki með því að eignarréttur bænda sé virtur að vettugi. „Og að sjálfsögðu er gerður greinarmunur á bújörðum og hefðbundnu nytjalandi annars vegar og víðernum hins vegar," segir Líf. Að hennar mati ætti meginreglan að vera sú að menn eigi aðeins heimili sín eða bújarðir en kaupi ekki stórar landspildur í óljósum tilgangi. „Hins vegar er löngu orði tímabært að taka samfélagsgerðina til gagngerrar endurskoðunar og þar er eignarétturinn ekki undanskilinn. Mér finnst mikilvægt að auðkýfingar geti ekki í krafti fjármagns útilokað almenning frá því að njóta náttúru landsins og gæða þess. Ég tel að almennt beri að úthluta náttúruauðlindum til skamms tíma í senn og að ferlið í kringum það sé gagnsætt og verð uppi á borðum." Að lokum segir Líf að allar túlkanir í þá veru að VGR vilji að almennt einkaeignarhald á öllu jarðnæði heyri sögunni til verði að „skoðast í ljósi nýrrar samfélagsgerðar en ekki þannig að þjóðnýting allra jarða sé á dagskrá. Það er fráleit túlkun." Tengdar fréttir VG í Reykjavík: Vilja afnema eignarhald á jarðnæði almennt Stjórn Vinstri-grænna í Reykjavík lýsir yfir "létti og ánægju með þá ákvörðun Ögmundar Jónassonar, að synja Huang Nubo leyfis til uppkaupa á íslensku landi.“ Þetta kemur fram í ályktun frá stjórninni sem birt er á heimasíðu Vinstri grænna. Stjórnin segist vona að ákvörðunin megi verða "vísir þess sem koma skal, að eignarhald á jarðnæði verði úr höndum auðmanna, hverrar þjóðar sem þeir eru.“ 30. nóvember 2011 14:23 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Líf Magneudóttir formaður Vinstri grænna í Reykjavík segir að tilgangur ályktunarinnar um eignarhald á jarðnæði sem samþykkt var í gær hafi ekki verið sá að mæla með eignaupptöku eða blanda sér í þjóðlendumál. Henni sé einfaldlega ætlað að skapa umræðu. „Misjafnar skoðanir eru innan VG - sumar róttækar og aðrar íhaldssamar - og á það einnig við um stjórn VGR," segir Líf í samtali við fréttastofu. Hún segir að allar raddir eigi að fá að heyrast en vitaskuld mæli stjórnin ekki með því að eignarréttur bænda sé virtur að vettugi. „Og að sjálfsögðu er gerður greinarmunur á bújörðum og hefðbundnu nytjalandi annars vegar og víðernum hins vegar," segir Líf. Að hennar mati ætti meginreglan að vera sú að menn eigi aðeins heimili sín eða bújarðir en kaupi ekki stórar landspildur í óljósum tilgangi. „Hins vegar er löngu orði tímabært að taka samfélagsgerðina til gagngerrar endurskoðunar og þar er eignarétturinn ekki undanskilinn. Mér finnst mikilvægt að auðkýfingar geti ekki í krafti fjármagns útilokað almenning frá því að njóta náttúru landsins og gæða þess. Ég tel að almennt beri að úthluta náttúruauðlindum til skamms tíma í senn og að ferlið í kringum það sé gagnsætt og verð uppi á borðum." Að lokum segir Líf að allar túlkanir í þá veru að VGR vilji að almennt einkaeignarhald á öllu jarðnæði heyri sögunni til verði að „skoðast í ljósi nýrrar samfélagsgerðar en ekki þannig að þjóðnýting allra jarða sé á dagskrá. Það er fráleit túlkun."
Tengdar fréttir VG í Reykjavík: Vilja afnema eignarhald á jarðnæði almennt Stjórn Vinstri-grænna í Reykjavík lýsir yfir "létti og ánægju með þá ákvörðun Ögmundar Jónassonar, að synja Huang Nubo leyfis til uppkaupa á íslensku landi.“ Þetta kemur fram í ályktun frá stjórninni sem birt er á heimasíðu Vinstri grænna. Stjórnin segist vona að ákvörðunin megi verða "vísir þess sem koma skal, að eignarhald á jarðnæði verði úr höndum auðmanna, hverrar þjóðar sem þeir eru.“ 30. nóvember 2011 14:23 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
VG í Reykjavík: Vilja afnema eignarhald á jarðnæði almennt Stjórn Vinstri-grænna í Reykjavík lýsir yfir "létti og ánægju með þá ákvörðun Ögmundar Jónassonar, að synja Huang Nubo leyfis til uppkaupa á íslensku landi.“ Þetta kemur fram í ályktun frá stjórninni sem birt er á heimasíðu Vinstri grænna. Stjórnin segist vona að ákvörðunin megi verða "vísir þess sem koma skal, að eignarhald á jarðnæði verði úr höndum auðmanna, hverrar þjóðar sem þeir eru.“ 30. nóvember 2011 14:23