Innlent

Bílbeltin hefðu bjargað lífi Óla

Ólafur Oddur Marteinsson var aðeins 17 ára þegar hann lést í bílslysi í vor, aðeins tveimur dögum eftir fæðingu bróður síns. Móðir Ólafs segist vilja gera allt til að brýna það fyrir ökumönnum að spenna beltin enda væri sonur hennar líklega enn á lífi hefði hann gert það.

Slysið varð í Vestur Land3eyjum þann 15. apríl síðastliðinn. Ólafur var þar einn á ferð. Hann var nýkominn í páskafrí hjá Fjölsbrautaskóla Suðurlands þegar slysið varð.

Ísland í dag ræddi við móður Óla eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×