Clooney horfir til Óskarsins 10. nóvember 2011 06:00 Kvikmyndin The Ides of March verður frumsýnd um helgina. Þetta er fjórða myndin sem George Clooney leikstýrir og það dylst engum að stórstjarnan rennir hýrum augum til Óskarsverðlaunanna. Clooney er einnig einn af handritshöfundum myndarinnar, sem er skrifuð upp úr leikverkinu Farragut North eftir Beau Willimon. Clooney leikur auk þess eitt aðalhlutverkanna í myndinni, sem fjallar um stjórnmálaumhverfið í Bandaríkjunum. Hún segir frá hinum unga og metnaðarfulla Stephen Meyers sem starfar að forsetaframboði ríkisstjóra Pennsylvaníu og sér fram á bjarta framtíð. Hann er hins vegar óvænt dreginn inn í myrkustu skúmaskot bandarískrar pólitíkur þar sem menn svífast einskis og svipta andstæðinga sína mannorðinu án þess að hika. Ef einhver skyldi velkjast í vafa um hversu magnþrungin myndin á að vera er rétt að geta þess að heiti hennar vísar til dagsins þegar Júlíus Sesar var drepinn árið 44 fyrir Krist. Myndin er kynnt sem pólitískur tryllir og hefur fengið afbragðs góða dóma; hún fær 7,5 á imdb.com og 85 prósent gagnrýnenda eru sátt samkvæmt samantekt rottentomatoes.com. Meðal annarra leikara í myndinni eru Ryan Gosling, Philip Seymour Hoffman, Evan Rachel Wood og Marisa Tomei. Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Kvikmyndin The Ides of March verður frumsýnd um helgina. Þetta er fjórða myndin sem George Clooney leikstýrir og það dylst engum að stórstjarnan rennir hýrum augum til Óskarsverðlaunanna. Clooney er einnig einn af handritshöfundum myndarinnar, sem er skrifuð upp úr leikverkinu Farragut North eftir Beau Willimon. Clooney leikur auk þess eitt aðalhlutverkanna í myndinni, sem fjallar um stjórnmálaumhverfið í Bandaríkjunum. Hún segir frá hinum unga og metnaðarfulla Stephen Meyers sem starfar að forsetaframboði ríkisstjóra Pennsylvaníu og sér fram á bjarta framtíð. Hann er hins vegar óvænt dreginn inn í myrkustu skúmaskot bandarískrar pólitíkur þar sem menn svífast einskis og svipta andstæðinga sína mannorðinu án þess að hika. Ef einhver skyldi velkjast í vafa um hversu magnþrungin myndin á að vera er rétt að geta þess að heiti hennar vísar til dagsins þegar Júlíus Sesar var drepinn árið 44 fyrir Krist. Myndin er kynnt sem pólitískur tryllir og hefur fengið afbragðs góða dóma; hún fær 7,5 á imdb.com og 85 prósent gagnrýnenda eru sátt samkvæmt samantekt rottentomatoes.com. Meðal annarra leikara í myndinni eru Ryan Gosling, Philip Seymour Hoffman, Evan Rachel Wood og Marisa Tomei.
Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira