Lífið

Adele nær fullum bata eftir aðgerðina

Adele getur staðið á sviði á ný eftir aðgerð á raddböndum sem gekk vel.
Adele getur staðið á sviði á ný eftir aðgerð á raddböndum sem gekk vel. Nordicphotos/getty
Breska söngkonan Adele nær sér að fullu eftir aðgerð sem hún gekkst undir á raddböndum. Söngkonan hefur verið í vandræðum með röddina um hríð en í haust var ástandið orðið svo slæmt að hún þurfti að fresta öllum tónleikum út árið og fara í aðgerð til að bjarga ferlinum.

Adele gekkst undir aðgerð hjá sérfræðingum í Boston fyrr í vikunni sem segja aðgerðina hafa heppnast vel og að ekki líði á löngu þangað til söngkonan geti staðið á sviði á ný.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.