Líkfundur við Hótel Frón: Vissu ekki að konan væri ólétt Andri Ólafsson skrifar 3. júlí 2011 11:55 Hótel Frón Mynd/Valgarður Gíslason Konan sem grunuð er um að hafa skilið nýfætt barn sitt eftir í ruslagámi við hótel í Reykjavík í gærmorgun er 22 ára gömul og er frá Litháen. Kærasti hennar er enn í haldi. Lögreglan sendi frá sér fréttatilkynningu laust fyrir miðnætti þar sem fram kemur að til rannsóknar sé vofveifilegt lát barns. Lík þess fannst í ruslagámi við hótel í Reykjavík þar sem kona, sem talin er hafa fætt það, vinnur. Hótelið sem um ræðir er Hótel Frón við Laugaveg, en konan vann þar sem herberbergisþerna. Hún er 22 ára og kemur frá Litháen en er búsett í Breiðholti. Samstarfskonur hennar sem fréttastofa ræddi við í morgun segja að enginn á hótelinu hafi vitað að konan hafi verið ólétt. Hún sé þéttvaxin og ekki hafi sést á henni. Unnusti konunnar, sem er jafnaldri hennar og einnig frá Litháen er líka í haldi lögreglu. Samstarfsfélagi hans sagði í samtali við fréttastofu að þau hefðu nýlega slitið samvistum og byggju ekki lengur saman. Eftir því sem fréttastofa kemst næst var það hann sem fór með konuna á bráðamóttöku Landspítalans í gærmorgun. Þar kannaðist konan ekki við að hafa verið ófrísk og töldu læknar að hún hefði misst fóstur. Við nánari skoðun voru læknar þess fullvissir að hún hefði fætt barn þá skömmu áður eða á síðasta sólarhring. Lögreglu var þá þegar gert viðvart og hófst strax rannsókn og eftirgrennslan eftir barninu. Skömmu síðar fann lögregla nýfætt barn í ruslagámi við hótelið þar sem konan vinnur. Barnið var látið þegar það fannst en talið er að það hafi fæðst lifandi. Skýrslutökur standa nú yfir og til greina kemur að óska eftir gæsluvarðhaldi yfir parinu. Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Fleiri fréttir Herflugvél snúið við í neyð Stefnir í læknaskort bregðist stjórnvöld ekki við Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Sjá meira
Konan sem grunuð er um að hafa skilið nýfætt barn sitt eftir í ruslagámi við hótel í Reykjavík í gærmorgun er 22 ára gömul og er frá Litháen. Kærasti hennar er enn í haldi. Lögreglan sendi frá sér fréttatilkynningu laust fyrir miðnætti þar sem fram kemur að til rannsóknar sé vofveifilegt lát barns. Lík þess fannst í ruslagámi við hótel í Reykjavík þar sem kona, sem talin er hafa fætt það, vinnur. Hótelið sem um ræðir er Hótel Frón við Laugaveg, en konan vann þar sem herberbergisþerna. Hún er 22 ára og kemur frá Litháen en er búsett í Breiðholti. Samstarfskonur hennar sem fréttastofa ræddi við í morgun segja að enginn á hótelinu hafi vitað að konan hafi verið ólétt. Hún sé þéttvaxin og ekki hafi sést á henni. Unnusti konunnar, sem er jafnaldri hennar og einnig frá Litháen er líka í haldi lögreglu. Samstarfsfélagi hans sagði í samtali við fréttastofu að þau hefðu nýlega slitið samvistum og byggju ekki lengur saman. Eftir því sem fréttastofa kemst næst var það hann sem fór með konuna á bráðamóttöku Landspítalans í gærmorgun. Þar kannaðist konan ekki við að hafa verið ófrísk og töldu læknar að hún hefði misst fóstur. Við nánari skoðun voru læknar þess fullvissir að hún hefði fætt barn þá skömmu áður eða á síðasta sólarhring. Lögreglu var þá þegar gert viðvart og hófst strax rannsókn og eftirgrennslan eftir barninu. Skömmu síðar fann lögregla nýfætt barn í ruslagámi við hótelið þar sem konan vinnur. Barnið var látið þegar það fannst en talið er að það hafi fæðst lifandi. Skýrslutökur standa nú yfir og til greina kemur að óska eftir gæsluvarðhaldi yfir parinu.
Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Innlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Innlent Fleiri fréttir Herflugvél snúið við í neyð Stefnir í læknaskort bregðist stjórnvöld ekki við Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Sjá meira