Mannorð Ólafs verði hreinsað 30. maí 2011 19:42 Ættingjar Ólafs Donalds Helgasonar, sem sat í gæsluvarðhaldi grunaður um morð á eiginkonu sinni, vilja að mannorð Ólafs verði hreinsað. Hann hafi setið í gæsluvarðhaldi og verið dæmdur af samfélaginu fyrir glæp sem hann framdi ekki. Ólafur Donald Helgason var hnepptur í gæsluvarðhalds grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína Hallgerði Valsdóttir. Hann var látinn laus um viku síðar eftir að rannsókn leiddi í ljós að hann hefði ekki getað verið valdur dauða hennar. „Ég heyrði í honum síðast þegar hann hringdi í mig klukkan níu í morgun. Hann er mjög brotinn og var grátandi í símanum við mig. Ég held að þetta sé að renna upp fyrir honum og koma meira fram. Hann er búinn að vera í afneitun og á erfitt með að trúa þessu öllu," segir Helgi Helgason, bróðir Ólafs. Ólafur fór beint í meðferð á Vogi eftir að hann var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í byrjun síðustu viku. Helgi segist aldrei hafa trúað því að bróðir hans væri sekur. „Allir sem þekkja Óla vita að hann hefur það ekki í sér að vera morðingi. Það var það síðasta sem við hugsuðum öll, að það væri ekki fræðilegur möguleiki að hann myndi framkvæma svona hlut. Ekki fræðilegur," segir Helgi. Helgi gekk sjálfur í gegnum erfiða tíma. Sonur hans Eggert lést í svefni þessa sömu viku og átti útförin að fara fram daginn eftir að bróðir hans var handtekinn fyrir morð. „Það var eiginlega náðarhöggið fyrir mig. Eg er eiginlega búinn að vera dofinn síðan," segir Helgi og bætir við: „Mér finnst að það eigi að hreinsa bróðir minn opinberlega af lögreglunnar hálfu. Mér finnst ekki þægilegt að hafa þetta yfir bróðir mínum." Útför Hallgerðar fer fram á morgun, þriðjudaginn 31. maí. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Ættingjar Ólafs Donalds Helgasonar, sem sat í gæsluvarðhaldi grunaður um morð á eiginkonu sinni, vilja að mannorð Ólafs verði hreinsað. Hann hafi setið í gæsluvarðhaldi og verið dæmdur af samfélaginu fyrir glæp sem hann framdi ekki. Ólafur Donald Helgason var hnepptur í gæsluvarðhalds grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína Hallgerði Valsdóttir. Hann var látinn laus um viku síðar eftir að rannsókn leiddi í ljós að hann hefði ekki getað verið valdur dauða hennar. „Ég heyrði í honum síðast þegar hann hringdi í mig klukkan níu í morgun. Hann er mjög brotinn og var grátandi í símanum við mig. Ég held að þetta sé að renna upp fyrir honum og koma meira fram. Hann er búinn að vera í afneitun og á erfitt með að trúa þessu öllu," segir Helgi Helgason, bróðir Ólafs. Ólafur fór beint í meðferð á Vogi eftir að hann var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í byrjun síðustu viku. Helgi segist aldrei hafa trúað því að bróðir hans væri sekur. „Allir sem þekkja Óla vita að hann hefur það ekki í sér að vera morðingi. Það var það síðasta sem við hugsuðum öll, að það væri ekki fræðilegur möguleiki að hann myndi framkvæma svona hlut. Ekki fræðilegur," segir Helgi. Helgi gekk sjálfur í gegnum erfiða tíma. Sonur hans Eggert lést í svefni þessa sömu viku og átti útförin að fara fram daginn eftir að bróðir hans var handtekinn fyrir morð. „Það var eiginlega náðarhöggið fyrir mig. Eg er eiginlega búinn að vera dofinn síðan," segir Helgi og bætir við: „Mér finnst að það eigi að hreinsa bróðir minn opinberlega af lögreglunnar hálfu. Mér finnst ekki þægilegt að hafa þetta yfir bróðir mínum." Útför Hallgerðar fer fram á morgun, þriðjudaginn 31. maí.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira