Íslenskir verkfræðinemar slá í gegn JMG skrifar 5. ágúst 2011 20:15 Íslenskir verkfræðinemendur hlutu verðlaun frá Airbus á alþjóðlegri hönnunarkeppni sem haldin var í Bretlandi á dögunum - fyrir rafknúinn kappakstursbíl sem hópurinn hannaði. Hérna í kjallaranum á gömlu vararafstöðinni í elliðaárdal hafa fimmtán verkfræðinemendur úr Háskóla Íslands eytt ófáum stundum síðasta árið við að hanna og smíða rafknúinn kappakstursbíl. Hópurinn tók í sumar þátt í alþjóðlegri hönnunarkeppni Formula Student sem fram fór á Silverstone kappakstursbrautinni í Bretlandi. „Þetta er hönnunarkeppni sem er fyrir verkfræðinema til þess að læra hvernig á að taka hugmynd og gera hana að veruleika,“ segir Arnar Freyr Lárusson liðsstjóri. Alls tóku 110 skólar þátt í keppninni víðs vegar að úr heiminum og segir Arnar að mörg lið séu mun háþróaðari og með milljónir króna í fjárframlög á ári. „Við erum algjört bílskúrsverkefni miðað við hin liðin en það var mjög skemmtilegt, það voru allir mjög hissa hversu langt á veg við erum komin miðað við aðstöðu og þá fjárhæð sem við höfum að spila með.“ Íslenska liðið vakti mikla athygli í keppninni til dæmis fyrir rafkerfi í bílsins sem strákarnir byggðu frá grunni. Liðið heillaði meðal annars forsvarsmenn Airbus sem veitti þeim árleg verðlaun fyrir að vera samheldið og úrræðagott lið. Það þykir mjög eftirtektarvert að fyrsta árs lið hljóti verðlaun. Strákarnir ætla samt aftur á næsta ári og gera enn betur. „Markmiðið fyrir næsta ár er að klára alla þætti keppninnar og vera með umhverfisvænasta bílinn.“ Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Sjá meira
Íslenskir verkfræðinemendur hlutu verðlaun frá Airbus á alþjóðlegri hönnunarkeppni sem haldin var í Bretlandi á dögunum - fyrir rafknúinn kappakstursbíl sem hópurinn hannaði. Hérna í kjallaranum á gömlu vararafstöðinni í elliðaárdal hafa fimmtán verkfræðinemendur úr Háskóla Íslands eytt ófáum stundum síðasta árið við að hanna og smíða rafknúinn kappakstursbíl. Hópurinn tók í sumar þátt í alþjóðlegri hönnunarkeppni Formula Student sem fram fór á Silverstone kappakstursbrautinni í Bretlandi. „Þetta er hönnunarkeppni sem er fyrir verkfræðinema til þess að læra hvernig á að taka hugmynd og gera hana að veruleika,“ segir Arnar Freyr Lárusson liðsstjóri. Alls tóku 110 skólar þátt í keppninni víðs vegar að úr heiminum og segir Arnar að mörg lið séu mun háþróaðari og með milljónir króna í fjárframlög á ári. „Við erum algjört bílskúrsverkefni miðað við hin liðin en það var mjög skemmtilegt, það voru allir mjög hissa hversu langt á veg við erum komin miðað við aðstöðu og þá fjárhæð sem við höfum að spila með.“ Íslenska liðið vakti mikla athygli í keppninni til dæmis fyrir rafkerfi í bílsins sem strákarnir byggðu frá grunni. Liðið heillaði meðal annars forsvarsmenn Airbus sem veitti þeim árleg verðlaun fyrir að vera samheldið og úrræðagott lið. Það þykir mjög eftirtektarvert að fyrsta árs lið hljóti verðlaun. Strákarnir ætla samt aftur á næsta ári og gera enn betur. „Markmiðið fyrir næsta ár er að klára alla þætti keppninnar og vera með umhverfisvænasta bílinn.“
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Sjá meira