Björninn rúllaði sér í snjóskafli og hljóp svo til fjalla 2. maí 2011 11:44 Beðið er átekta með aðgerðir á Hornströndum en þar sást til Ísbjarnar í morgun. Að sögn lögreglunnar á Vestfjörðum er hann nú horfinn sjónum sjómannanna sem sáu hann í Hælavík í morgun. Þeir sáu hann velta sér um í fjörunni áður en hann hljóp til fjalla. Nokkur þoka er á svæðinu og því erfitt um vik við að leita að dýrinu. „Ísbjörninn lék sér í snjóskafli og rúllaði þar og velti“, segir Reimar Vilmundarson, skipstjóri á Sædísi ÍS, en hann var einn þriggja sjómanna á grálseppuveiðum sem sáu ísbjörninn í Hælavík í morgun. Reimar segir að þeir hafi séð björninn þegar þeir komu inn á Hælavík til að vitja um grásleppunet um klukkan hálfníu í morgun. „Hann fór þarna upp í snjóskafl og var að velta sér og rúlla, til og frá," sagði Reimar en þeir um þrjátíu til fjörutíu metra frá honum þegar næst var en björninn hvarf síðan inn í þoku. „Okkur fannst hann ekkert vera mjög stór. En hann var mjög hress miðað við hraðann sem var á honum þegar hann fór upp hlíðina. Þegar við fórum að bjalla á hann þá kom hann bara alveg niður í flæðarmál til okkar en svo rauk hann upp fjallið." Reimar og félagar ætla þrátt fyrir ísbjörninn að halda áfram á grásleppuveiðum í Hælavík og segjast ekkert smeykur: „Nei, nei, bara fallegt að sjá þetta." Kristján Már Unnarsson ræddi við við Reimar Vilmundarson, skipstjóra á Sædísi ÍS, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Tengdar fréttir Ísbjörn á Hornströndum Áhöfn fiskibáts sem staddur var fyrir utan Hælavík á Hornströndum sá ísbjörn vappandi í fjörunni þar rétt fyrir klukkan níu í morgun. Sjómennirnir höfðu samnband við Landhelgisgæsluna og þyrla hennar á leið í loftið til þess að kanna málið. 2. maí 2011 09:54 Ekki búið að taka ákvörðun um hvort björninn verði felldur Engin ákvörðun hefur enn verið tekin varðandi það hvort hvítabjörninn sem sást á Hornströndum í morgun verði skotinn eða hvort reynt verði að ná honum lifandi. 2. maí 2011 10:11 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Sjá meira
Beðið er átekta með aðgerðir á Hornströndum en þar sást til Ísbjarnar í morgun. Að sögn lögreglunnar á Vestfjörðum er hann nú horfinn sjónum sjómannanna sem sáu hann í Hælavík í morgun. Þeir sáu hann velta sér um í fjörunni áður en hann hljóp til fjalla. Nokkur þoka er á svæðinu og því erfitt um vik við að leita að dýrinu. „Ísbjörninn lék sér í snjóskafli og rúllaði þar og velti“, segir Reimar Vilmundarson, skipstjóri á Sædísi ÍS, en hann var einn þriggja sjómanna á grálseppuveiðum sem sáu ísbjörninn í Hælavík í morgun. Reimar segir að þeir hafi séð björninn þegar þeir komu inn á Hælavík til að vitja um grásleppunet um klukkan hálfníu í morgun. „Hann fór þarna upp í snjóskafl og var að velta sér og rúlla, til og frá," sagði Reimar en þeir um þrjátíu til fjörutíu metra frá honum þegar næst var en björninn hvarf síðan inn í þoku. „Okkur fannst hann ekkert vera mjög stór. En hann var mjög hress miðað við hraðann sem var á honum þegar hann fór upp hlíðina. Þegar við fórum að bjalla á hann þá kom hann bara alveg niður í flæðarmál til okkar en svo rauk hann upp fjallið." Reimar og félagar ætla þrátt fyrir ísbjörninn að halda áfram á grásleppuveiðum í Hælavík og segjast ekkert smeykur: „Nei, nei, bara fallegt að sjá þetta." Kristján Már Unnarsson ræddi við við Reimar Vilmundarson, skipstjóra á Sædísi ÍS, í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Tengdar fréttir Ísbjörn á Hornströndum Áhöfn fiskibáts sem staddur var fyrir utan Hælavík á Hornströndum sá ísbjörn vappandi í fjörunni þar rétt fyrir klukkan níu í morgun. Sjómennirnir höfðu samnband við Landhelgisgæsluna og þyrla hennar á leið í loftið til þess að kanna málið. 2. maí 2011 09:54 Ekki búið að taka ákvörðun um hvort björninn verði felldur Engin ákvörðun hefur enn verið tekin varðandi það hvort hvítabjörninn sem sást á Hornströndum í morgun verði skotinn eða hvort reynt verði að ná honum lifandi. 2. maí 2011 10:11 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Sjá meira
Ísbjörn á Hornströndum Áhöfn fiskibáts sem staddur var fyrir utan Hælavík á Hornströndum sá ísbjörn vappandi í fjörunni þar rétt fyrir klukkan níu í morgun. Sjómennirnir höfðu samnband við Landhelgisgæsluna og þyrla hennar á leið í loftið til þess að kanna málið. 2. maí 2011 09:54
Ekki búið að taka ákvörðun um hvort björninn verði felldur Engin ákvörðun hefur enn verið tekin varðandi það hvort hvítabjörninn sem sást á Hornströndum í morgun verði skotinn eða hvort reynt verði að ná honum lifandi. 2. maí 2011 10:11