Björninn rúllaði sér í snjóskafli og hljóp svo til fjalla 2. maí 2011 11:44 Beðið er átekta með aðgerðir á Hornströndum en þar sást til Ísbjarnar í morgun. Að sögn lögreglunnar á Vestfjörðum er hann nú horfinn sjónum sjómannanna sem sáu hann í Hælavík í morgun. Þeir sáu hann velta sér um í fjörunni áður en hann hljóp til fjalla. Nokkur þoka er á svæðinu og því erfitt um vik við að leita að dýrinu. „Ísbjörninn lék sér í snjóskafli og rúllaði þar og velti“, segir Reimar Vilmundarson, skipstjóri á Sædísi ÍS, en hann var einn þriggja sjómanna á grálseppuveiðum sem sáu ísbjörninn í Hælavík í morgun. Reimar segir að þeir hafi séð björninn þegar þeir komu inn á Hælavík til að vitja um grásleppunet um klukkan hálfníu í morgun. „Hann fór þarna upp í snjóskafl og var að velta sér og rúlla, til og frá," sagði Reimar en þeir um þrjátíu til fjörutíu metra frá honum þegar næst var en björninn hvarf síðan inn í þoku. „Okkur fannst hann ekkert vera mjög stór. En hann var mjög hress miðað við hraðann sem var á honum þegar hann fór upp hlíðina. Þegar við fórum að bjalla á hann þá kom hann bara alveg niður í flæðarmál til okkar en svo rauk hann upp fjallið." Reimar og félagar ætla þrátt fyrir ísbjörninn að halda áfram á grásleppuveiðum í Hælavík og segjast ekkert smeykur: „Nei, nei, bara fallegt að sjá þetta." Kristján Már Unnarsson ræddi við við Reimar Vilmundarson, skipstjóra á Sædísi ÍS, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Tengdar fréttir Ísbjörn á Hornströndum Áhöfn fiskibáts sem staddur var fyrir utan Hælavík á Hornströndum sá ísbjörn vappandi í fjörunni þar rétt fyrir klukkan níu í morgun. Sjómennirnir höfðu samnband við Landhelgisgæsluna og þyrla hennar á leið í loftið til þess að kanna málið. 2. maí 2011 09:54 Ekki búið að taka ákvörðun um hvort björninn verði felldur Engin ákvörðun hefur enn verið tekin varðandi það hvort hvítabjörninn sem sást á Hornströndum í morgun verði skotinn eða hvort reynt verði að ná honum lifandi. 2. maí 2011 10:11 Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Beðið er átekta með aðgerðir á Hornströndum en þar sást til Ísbjarnar í morgun. Að sögn lögreglunnar á Vestfjörðum er hann nú horfinn sjónum sjómannanna sem sáu hann í Hælavík í morgun. Þeir sáu hann velta sér um í fjörunni áður en hann hljóp til fjalla. Nokkur þoka er á svæðinu og því erfitt um vik við að leita að dýrinu. „Ísbjörninn lék sér í snjóskafli og rúllaði þar og velti“, segir Reimar Vilmundarson, skipstjóri á Sædísi ÍS, en hann var einn þriggja sjómanna á grálseppuveiðum sem sáu ísbjörninn í Hælavík í morgun. Reimar segir að þeir hafi séð björninn þegar þeir komu inn á Hælavík til að vitja um grásleppunet um klukkan hálfníu í morgun. „Hann fór þarna upp í snjóskafl og var að velta sér og rúlla, til og frá," sagði Reimar en þeir um þrjátíu til fjörutíu metra frá honum þegar næst var en björninn hvarf síðan inn í þoku. „Okkur fannst hann ekkert vera mjög stór. En hann var mjög hress miðað við hraðann sem var á honum þegar hann fór upp hlíðina. Þegar við fórum að bjalla á hann þá kom hann bara alveg niður í flæðarmál til okkar en svo rauk hann upp fjallið." Reimar og félagar ætla þrátt fyrir ísbjörninn að halda áfram á grásleppuveiðum í Hælavík og segjast ekkert smeykur: „Nei, nei, bara fallegt að sjá þetta." Kristján Már Unnarsson ræddi við við Reimar Vilmundarson, skipstjóra á Sædísi ÍS, í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Tengdar fréttir Ísbjörn á Hornströndum Áhöfn fiskibáts sem staddur var fyrir utan Hælavík á Hornströndum sá ísbjörn vappandi í fjörunni þar rétt fyrir klukkan níu í morgun. Sjómennirnir höfðu samnband við Landhelgisgæsluna og þyrla hennar á leið í loftið til þess að kanna málið. 2. maí 2011 09:54 Ekki búið að taka ákvörðun um hvort björninn verði felldur Engin ákvörðun hefur enn verið tekin varðandi það hvort hvítabjörninn sem sást á Hornströndum í morgun verði skotinn eða hvort reynt verði að ná honum lifandi. 2. maí 2011 10:11 Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Ísbjörn á Hornströndum Áhöfn fiskibáts sem staddur var fyrir utan Hælavík á Hornströndum sá ísbjörn vappandi í fjörunni þar rétt fyrir klukkan níu í morgun. Sjómennirnir höfðu samnband við Landhelgisgæsluna og þyrla hennar á leið í loftið til þess að kanna málið. 2. maí 2011 09:54
Ekki búið að taka ákvörðun um hvort björninn verði felldur Engin ákvörðun hefur enn verið tekin varðandi það hvort hvítabjörninn sem sást á Hornströndum í morgun verði skotinn eða hvort reynt verði að ná honum lifandi. 2. maí 2011 10:11