LÍN stefnir hæstaréttardómara 23. ágúst 2011 06:00 Viðar Már Matthíasson Lánasjóður íslenskra námsmanna hefur stefnt Viðari Má Matthíassyni hæstaréttardómara fyrir dóm vegna ábyrgðar sem hann gekkst í fyrir tæpum þremur áratugum. „Lánasjóðurinn er að krefjast ógildingar á úrskurði málskotsnefndar, sem úrskurðaði að ábyrgð sem ég hafði gengist í á námsláni árið 1982 væri úr gildi fallin. Það eru nú öll ósköpin,“ segir Viðar, sem kveður málið ekki mikið að vöxtum en hann skilji þó að það veki athygli, enda sárasjaldan sem hæstaréttardómarar eru dregnir fyrir dóm. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins snýst deilan um tuttugu ára hámarksuppgreiðslutíma af láninu, eins og áskilið var í öllum samningum um svonefnd V-námslán LÍN, sem voru þau fyrstu sem veitt voru. Þá greiddi lánþegi af láninu í tuttugu ár en að því loknu féllu eftirstöðvarnar niður. Í þessu tilviki hafði lánþeginn fengið undanþágur frá greiðslum vegna aðstæðna, og var auk þess með ólíkar tegundir af lánum sem hann greiddi af samtímis og allt þetta flækti málið töluvert. Ágreiningur er nú um hvort ábyrgð Viðars hafi fallið úr gildi þegar tuttugu ára hámarksuppgreiðslutíminn var liðinn. Málið er talið geta verið fordæmisgefandi að einhverju leyti. Það verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudaginn kemur. - sh Fréttir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Lánasjóður íslenskra námsmanna hefur stefnt Viðari Má Matthíassyni hæstaréttardómara fyrir dóm vegna ábyrgðar sem hann gekkst í fyrir tæpum þremur áratugum. „Lánasjóðurinn er að krefjast ógildingar á úrskurði málskotsnefndar, sem úrskurðaði að ábyrgð sem ég hafði gengist í á námsláni árið 1982 væri úr gildi fallin. Það eru nú öll ósköpin,“ segir Viðar, sem kveður málið ekki mikið að vöxtum en hann skilji þó að það veki athygli, enda sárasjaldan sem hæstaréttardómarar eru dregnir fyrir dóm. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins snýst deilan um tuttugu ára hámarksuppgreiðslutíma af láninu, eins og áskilið var í öllum samningum um svonefnd V-námslán LÍN, sem voru þau fyrstu sem veitt voru. Þá greiddi lánþegi af láninu í tuttugu ár en að því loknu féllu eftirstöðvarnar niður. Í þessu tilviki hafði lánþeginn fengið undanþágur frá greiðslum vegna aðstæðna, og var auk þess með ólíkar tegundir af lánum sem hann greiddi af samtímis og allt þetta flækti málið töluvert. Ágreiningur er nú um hvort ábyrgð Viðars hafi fallið úr gildi þegar tuttugu ára hámarksuppgreiðslutíminn var liðinn. Málið er talið geta verið fordæmisgefandi að einhverju leyti. Það verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudaginn kemur. - sh
Fréttir Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent