Jónmundur: "Hér hefur engum verið úthýst“ 1. júlí 2011 10:53 Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, vísar því alfarið á bug að Valhöll sé orðinn að einhverjum einkaklúbbi eftir að nýir starfsmenn tóku við rekstri flokksins. Hann segir alla sjálfstæðismenn velkomna í Valhöll, hér eftir sem hingað til. Og hafnar því alfarið að „grasrót" flokksins sé ekki velkomin í málefnastarfið. „Þessi frétt DV er auðvitað byggð á einhverjum nafnlausum heimildarmanni og skoðast sem slík. Staðreyndin er sú að Valhöll er galopin fyrir flokksmenn og fjölmargir, bæði almennir flokksmenn og aðrir nýta sér húsakynni okkar og þjónustu Valhallar á hverjum degi enda lít ég á Valhöll sem þjónustumiðstöð fyrir grasrótina og kjörna fulltrúa. Hér hefur engum verið úthýst og ég hvet hinn nafnlausa heimildarmann til að sannreyna það með heimsókn til okkar. Hann er velkominn eins og aðrir," segir Jónmundur. Fram kom í fréttum fyrr í dag að rætt hafi verið um meðal flokksmanna að launahækkanir starfsmanna Valhallar hafi verið fjármagnaðar með uppsögnum annarra starfsmanna á þessu ári og því síðasta. Jónmundur segir það í fyrsta lagi rangt að laun einstakra starfsmanna hafi hækkað. „Þetta er einfaldlega rangt. Þvert á móti hefur störfum verið fækkað í hagræðingarskyni og laun annarra starfsmanna hafa lækkað frá því sem áður var," segir hann. Strax á árinu 2009 var fyrirséð að rekstur Sjálfstæðisflokksins yrði þungur í einhver ár og að taka þyrfti til hendinni þegar forysta flokksins tók ákvörðun um að endurgreiða alls rúmlega 55 milljónir króna sem flokkurinn hafði fengið í styrki frá Landsbankanum og FL Group á árinu 2006. Tengdar fréttir Grasrótin ekki velkomin í Valhöll Fólki líkar ekki hvernig Valhöll er stýrt og upplifir sig ekki lengur velkomið á flokksskrifstofu Sjálfstæðisflokksins eftir að Jónmundur Guðmarsson settist í framkvæmdastjórasætið. Greint var frá þessu í DV í dag. Fundur kjördæmisráðs hefur verið færður úr Valhöll. 1. júlí 2011 09:29 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Sjá meira
Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, vísar því alfarið á bug að Valhöll sé orðinn að einhverjum einkaklúbbi eftir að nýir starfsmenn tóku við rekstri flokksins. Hann segir alla sjálfstæðismenn velkomna í Valhöll, hér eftir sem hingað til. Og hafnar því alfarið að „grasrót" flokksins sé ekki velkomin í málefnastarfið. „Þessi frétt DV er auðvitað byggð á einhverjum nafnlausum heimildarmanni og skoðast sem slík. Staðreyndin er sú að Valhöll er galopin fyrir flokksmenn og fjölmargir, bæði almennir flokksmenn og aðrir nýta sér húsakynni okkar og þjónustu Valhallar á hverjum degi enda lít ég á Valhöll sem þjónustumiðstöð fyrir grasrótina og kjörna fulltrúa. Hér hefur engum verið úthýst og ég hvet hinn nafnlausa heimildarmann til að sannreyna það með heimsókn til okkar. Hann er velkominn eins og aðrir," segir Jónmundur. Fram kom í fréttum fyrr í dag að rætt hafi verið um meðal flokksmanna að launahækkanir starfsmanna Valhallar hafi verið fjármagnaðar með uppsögnum annarra starfsmanna á þessu ári og því síðasta. Jónmundur segir það í fyrsta lagi rangt að laun einstakra starfsmanna hafi hækkað. „Þetta er einfaldlega rangt. Þvert á móti hefur störfum verið fækkað í hagræðingarskyni og laun annarra starfsmanna hafa lækkað frá því sem áður var," segir hann. Strax á árinu 2009 var fyrirséð að rekstur Sjálfstæðisflokksins yrði þungur í einhver ár og að taka þyrfti til hendinni þegar forysta flokksins tók ákvörðun um að endurgreiða alls rúmlega 55 milljónir króna sem flokkurinn hafði fengið í styrki frá Landsbankanum og FL Group á árinu 2006.
Tengdar fréttir Grasrótin ekki velkomin í Valhöll Fólki líkar ekki hvernig Valhöll er stýrt og upplifir sig ekki lengur velkomið á flokksskrifstofu Sjálfstæðisflokksins eftir að Jónmundur Guðmarsson settist í framkvæmdastjórasætið. Greint var frá þessu í DV í dag. Fundur kjördæmisráðs hefur verið færður úr Valhöll. 1. júlí 2011 09:29 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Sjá meira
Grasrótin ekki velkomin í Valhöll Fólki líkar ekki hvernig Valhöll er stýrt og upplifir sig ekki lengur velkomið á flokksskrifstofu Sjálfstæðisflokksins eftir að Jónmundur Guðmarsson settist í framkvæmdastjórasætið. Greint var frá þessu í DV í dag. Fundur kjördæmisráðs hefur verið færður úr Valhöll. 1. júlí 2011 09:29