Fylgdist með syrgjandi foreldrum Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 23. desember 2011 12:09 Áfall og streita getur haft áhrif á þróun krabbameina samkvæmt nýrri rannsókn. Þá getur áfallið af krabbameinsgreiningu aukið hættu á hjarta og æðasjúkdómum. Rannsóknirnar eru tvær og voru unnar af Unni Valdimarsdóttur dósent við læknadeild Háskóla Íslands ásamt samstarfsmönnum hennar í Svíþjóð og Bandaríkjunum. Leitað var svara við því hvort að streita sé einn orsakaþátta krabbameins. Annars vegar var rannsókn þar sem fylgst var með foreldrum í Svíþjóð sem höfðu misst barnið sitt. „Við sáum semsagt að þessir foreldrar, sem misstu börnin sín, að þau voru í aukinni áhættu á ákveðnum krabbameinum og þá sérstaklega þessum HPV sýkingartengdum krabbameinum svo sem í leghálsi," segir Unnur. Hún segir að mögulegt sé að lífstíll fólks breytist eftir svona áfall en einnig var áhættuaukning mikil snemma eftir missinn sem bendir til að áfallið hafi áhrif á ónæmiskerfið og geri einstaklinginn veikari fyrir þessum krabbameinum. Þá hefur önnur rannsókn sem Unnur vann að sýnt að karlmenn sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli eru í margfaldri áhættu að deyja úr hjartaáfalli eða taka líf sitt og bæta þurfi eftirfylgni með þeim sem greinast. „Það þarf að beina kröftum heilbrigðiskerfisins og stuðningsnetsins að þessum fyrstu dögum eftir greininguna því það virðist ver aða einstaklingar sem greinast með þessa tegund krabbameins séu mjög viðkvæmir fyrir alvarlegum heilsufarsútkomum á þessum tíma," segir Unnur. Á næstu mánuðum mun Unnur hefja viðamikla rannsókn ásamt krabbameinsfélagi Íslands til að rannsaka þróun og framvindu krabbameina hér á landi. Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Sjá meira
Áfall og streita getur haft áhrif á þróun krabbameina samkvæmt nýrri rannsókn. Þá getur áfallið af krabbameinsgreiningu aukið hættu á hjarta og æðasjúkdómum. Rannsóknirnar eru tvær og voru unnar af Unni Valdimarsdóttur dósent við læknadeild Háskóla Íslands ásamt samstarfsmönnum hennar í Svíþjóð og Bandaríkjunum. Leitað var svara við því hvort að streita sé einn orsakaþátta krabbameins. Annars vegar var rannsókn þar sem fylgst var með foreldrum í Svíþjóð sem höfðu misst barnið sitt. „Við sáum semsagt að þessir foreldrar, sem misstu börnin sín, að þau voru í aukinni áhættu á ákveðnum krabbameinum og þá sérstaklega þessum HPV sýkingartengdum krabbameinum svo sem í leghálsi," segir Unnur. Hún segir að mögulegt sé að lífstíll fólks breytist eftir svona áfall en einnig var áhættuaukning mikil snemma eftir missinn sem bendir til að áfallið hafi áhrif á ónæmiskerfið og geri einstaklinginn veikari fyrir þessum krabbameinum. Þá hefur önnur rannsókn sem Unnur vann að sýnt að karlmenn sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli eru í margfaldri áhættu að deyja úr hjartaáfalli eða taka líf sitt og bæta þurfi eftirfylgni með þeim sem greinast. „Það þarf að beina kröftum heilbrigðiskerfisins og stuðningsnetsins að þessum fyrstu dögum eftir greininguna því það virðist ver aða einstaklingar sem greinast með þessa tegund krabbameins séu mjög viðkvæmir fyrir alvarlegum heilsufarsútkomum á þessum tíma," segir Unnur. Á næstu mánuðum mun Unnur hefja viðamikla rannsókn ásamt krabbameinsfélagi Íslands til að rannsaka þróun og framvindu krabbameina hér á landi.
Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Sjá meira