Fylgdist með syrgjandi foreldrum Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 23. desember 2011 12:09 Áfall og streita getur haft áhrif á þróun krabbameina samkvæmt nýrri rannsókn. Þá getur áfallið af krabbameinsgreiningu aukið hættu á hjarta og æðasjúkdómum. Rannsóknirnar eru tvær og voru unnar af Unni Valdimarsdóttur dósent við læknadeild Háskóla Íslands ásamt samstarfsmönnum hennar í Svíþjóð og Bandaríkjunum. Leitað var svara við því hvort að streita sé einn orsakaþátta krabbameins. Annars vegar var rannsókn þar sem fylgst var með foreldrum í Svíþjóð sem höfðu misst barnið sitt. „Við sáum semsagt að þessir foreldrar, sem misstu börnin sín, að þau voru í aukinni áhættu á ákveðnum krabbameinum og þá sérstaklega þessum HPV sýkingartengdum krabbameinum svo sem í leghálsi," segir Unnur. Hún segir að mögulegt sé að lífstíll fólks breytist eftir svona áfall en einnig var áhættuaukning mikil snemma eftir missinn sem bendir til að áfallið hafi áhrif á ónæmiskerfið og geri einstaklinginn veikari fyrir þessum krabbameinum. Þá hefur önnur rannsókn sem Unnur vann að sýnt að karlmenn sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli eru í margfaldri áhættu að deyja úr hjartaáfalli eða taka líf sitt og bæta þurfi eftirfylgni með þeim sem greinast. „Það þarf að beina kröftum heilbrigðiskerfisins og stuðningsnetsins að þessum fyrstu dögum eftir greininguna því það virðist ver aða einstaklingar sem greinast með þessa tegund krabbameins séu mjög viðkvæmir fyrir alvarlegum heilsufarsútkomum á þessum tíma," segir Unnur. Á næstu mánuðum mun Unnur hefja viðamikla rannsókn ásamt krabbameinsfélagi Íslands til að rannsaka þróun og framvindu krabbameina hér á landi. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Áfall og streita getur haft áhrif á þróun krabbameina samkvæmt nýrri rannsókn. Þá getur áfallið af krabbameinsgreiningu aukið hættu á hjarta og æðasjúkdómum. Rannsóknirnar eru tvær og voru unnar af Unni Valdimarsdóttur dósent við læknadeild Háskóla Íslands ásamt samstarfsmönnum hennar í Svíþjóð og Bandaríkjunum. Leitað var svara við því hvort að streita sé einn orsakaþátta krabbameins. Annars vegar var rannsókn þar sem fylgst var með foreldrum í Svíþjóð sem höfðu misst barnið sitt. „Við sáum semsagt að þessir foreldrar, sem misstu börnin sín, að þau voru í aukinni áhættu á ákveðnum krabbameinum og þá sérstaklega þessum HPV sýkingartengdum krabbameinum svo sem í leghálsi," segir Unnur. Hún segir að mögulegt sé að lífstíll fólks breytist eftir svona áfall en einnig var áhættuaukning mikil snemma eftir missinn sem bendir til að áfallið hafi áhrif á ónæmiskerfið og geri einstaklinginn veikari fyrir þessum krabbameinum. Þá hefur önnur rannsókn sem Unnur vann að sýnt að karlmenn sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli eru í margfaldri áhættu að deyja úr hjartaáfalli eða taka líf sitt og bæta þurfi eftirfylgni með þeim sem greinast. „Það þarf að beina kröftum heilbrigðiskerfisins og stuðningsnetsins að þessum fyrstu dögum eftir greininguna því það virðist ver aða einstaklingar sem greinast með þessa tegund krabbameins séu mjög viðkvæmir fyrir alvarlegum heilsufarsútkomum á þessum tíma," segir Unnur. Á næstu mánuðum mun Unnur hefja viðamikla rannsókn ásamt krabbameinsfélagi Íslands til að rannsaka þróun og framvindu krabbameina hér á landi.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira