Innlent

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar fram til 12. desember

My/Óskar
Herjólfur siglir til Þorlákshafnar fram til mánudagsins 12. desember næstkomandi en ástæðan er vegna dýpis í Landeyjahöfn. Í tilkynningu segir að aðstæðurnir geti þó breyst hratt og eru farþegar beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is og á Facebook-síðu ferjunnar.

Brottför frá Vestmannaeyjum kl 8:00 og 15:30.

Brottför frá Þorlákshöfn kl 11:45 og 19:15.

Nánari upp. í síma 481-2800.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×