300 á bráðamóttöku vegna parasetamóleitrunar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 27. nóvember 2011 18:19 Þrjú hundruð manns leituðu á bráðamóttöku Landspítalans á sex ára tímabili vegna parasetamóleitrunar. Einn þeirra lést úr lifrarbilun. Parasetamól eitrun er ein algengasta orsökin fyrir bráðri lifrarbilun í vestrænum löndum. Parasetamól má til að mynda finna í lyfjunum Panodil og Paratabs. Í vikunni var birt birt rannsókn þar sem kannað var hversu algeng parasetamól eitrun er hér á landi. Ingibjörg Kjartansdóttir lífeindafræðingur vann rannsóknina undir leiðsögn Einars Björnssonar yfirlæknis í meltingarsjúkdómum. Rannsakað var hversu margir leituð á Landspítalann á árunum 2004 til 2009 eða á sex ára tímabili vegna parasetamól eitrunar. „Það kom í ljós að þetta er þónokkuð algeng koma á bráðamóttöku og líka það leiðir til innlagnar. Sem betur fer er það ekki mjög algengt að það verði lifrarbilun. Á þessu tímabili þá voru tæplega 300 sjúklingar sem að uppfylltu þessi skilyrði fyrir að hafa þessa eitrun og af þeim voru sirka níu sem höfðu lifrarbilun, eða sirka þrjú prósent og einn sjúklingur dó úr lifrarbilun af völdum parasetamólnotkunar," segir Einar Björnsson. Einar segir það geta verið hættulegt að nota meira af lyfinu en ráðlagt er. Aðeins má taka átta tölfur á dag af lyfinu en dæmi hafi verið um að fólk hafi verið að taka tíu til fimmtán tölfur á dag, vikum og jafnvel mánuðum sama. „Af þeim sem tóku þetta sem sagt langvarandi, aðeins of háa ráðlagða dagskammta, undir lengri tíma t.d voru með paratabs og parakódein saman vegna verkja. Töluverður fjöldi af þeim fékk alvarlegan lifrarskaða án þess að ætla sér það," segir Einar. Einar segir parasetamól öruggt lyf ef það er notað rétt og ekki farið yfir ráðlagðann dagskammt. „Ég held að parasetamól sé gott lyf og eigi að nota í réttum skömmtum og ég held að menn verði að bera virðingu fyrir lyfjum," segir Einar að lokum. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Þrjú hundruð manns leituðu á bráðamóttöku Landspítalans á sex ára tímabili vegna parasetamóleitrunar. Einn þeirra lést úr lifrarbilun. Parasetamól eitrun er ein algengasta orsökin fyrir bráðri lifrarbilun í vestrænum löndum. Parasetamól má til að mynda finna í lyfjunum Panodil og Paratabs. Í vikunni var birt birt rannsókn þar sem kannað var hversu algeng parasetamól eitrun er hér á landi. Ingibjörg Kjartansdóttir lífeindafræðingur vann rannsóknina undir leiðsögn Einars Björnssonar yfirlæknis í meltingarsjúkdómum. Rannsakað var hversu margir leituð á Landspítalann á árunum 2004 til 2009 eða á sex ára tímabili vegna parasetamól eitrunar. „Það kom í ljós að þetta er þónokkuð algeng koma á bráðamóttöku og líka það leiðir til innlagnar. Sem betur fer er það ekki mjög algengt að það verði lifrarbilun. Á þessu tímabili þá voru tæplega 300 sjúklingar sem að uppfylltu þessi skilyrði fyrir að hafa þessa eitrun og af þeim voru sirka níu sem höfðu lifrarbilun, eða sirka þrjú prósent og einn sjúklingur dó úr lifrarbilun af völdum parasetamólnotkunar," segir Einar Björnsson. Einar segir það geta verið hættulegt að nota meira af lyfinu en ráðlagt er. Aðeins má taka átta tölfur á dag af lyfinu en dæmi hafi verið um að fólk hafi verið að taka tíu til fimmtán tölfur á dag, vikum og jafnvel mánuðum sama. „Af þeim sem tóku þetta sem sagt langvarandi, aðeins of háa ráðlagða dagskammta, undir lengri tíma t.d voru með paratabs og parakódein saman vegna verkja. Töluverður fjöldi af þeim fékk alvarlegan lifrarskaða án þess að ætla sér það," segir Einar. Einar segir parasetamól öruggt lyf ef það er notað rétt og ekki farið yfir ráðlagðann dagskammt. „Ég held að parasetamól sé gott lyf og eigi að nota í réttum skömmtum og ég held að menn verði að bera virðingu fyrir lyfjum," segir Einar að lokum.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira