Lífið

13,6 kg léttari

myndir/cover media & us weekly
Söngkonan Mariah Carey, 41 árs, hefur misst 13,6 kg síðan hún eignaðist tvíburana Roc og Roe í apríl á þessu ári, ef marka má forsíðuviðtalið við hana í tímaritinu Us Weekly.

Að eignast börnin var mikil blessun en mér leið eins og ég væri föst í eigin líkama þegar ég gekk með þau því ég gat ekki hreyft mig. Ég er stolt yfir því að hafa fengið líkama minn aftur. Ég varð að gera það fyrir sjálfa mig, segir Mariah sem pósar léttklædd á forsíðunni eins og sjá má í myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.