Lífið

Billy Crystal mun kynna Óskarsverðlaunin

Crystal hefur áður kynnt Óskarsverðlaunin.
Crystal hefur áður kynnt Óskarsverðlaunin.
Leikarinn og grínistinn Billy Crystal mun kynna Óskarsverðlaunin sem verða afhent 26. febrúar næstkomandi.

Upphaflega stóð til að Eddie Murphy myndi kynna verðlaunin en hann sagði skilið við verkefnið eftir að leikstjórinn Brett Ratner steig til hliðar sem framleiðandi útsendingarinnar.

Fyrr í vikunni var Ratner gagnrýndur fyrir ummæli sín í garð samkynhneigðra. Í kjölfarið yfirgaf Ratner verkefnið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.