Tíu ár liðin frá hryðjuverkunum í New York - myndir 11. september 2011 13:15 Ótrúleg mynd. Finna má fjölbreytt myndasafn frá hryðjuverkunum hér fyrir neðan. Í dag eru tíu ár liðin frá því að hryðjuverkaárásirnar voru gerðar á tvíburaturnana í New York. Hinna látnu verður minnst með minningarathöfn en ótti við aðra árás Al-Kaída hefur sett svip sinn á daginn. Það var á þessum degi fyrir áratug sem liðsmenn Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna rændu fjórum farþegaflugvélum í bandarískri lofthelgi. Þremur þeirra flugu þeir á byggingar í landinu með þeim afleiðingum að um þrjúþúsund lágu í valnum. Fyrsta vélin skall á norðurturni World Trade Center rétt fyrir klukkan níu að staðartíma og ekki leið á löngu þar til önnur vélin skall á suðurturninum. Þriðju vélinni var flogið á Varnarmálaráðuneytið í Pentagon en flugræningjar fjórðu vélarinnar náðu ekki settu takmarki sínu, sem talið er hafa verið annað hvort Hvíta húsið eða þinghúsið í Washington. Talið er að farþegarnir hafi reynt yfirbuga ræningjana en vélin hrapaði til jarðar á akri í Pittsburg í Pennsylvaníu. Minningarathöfn til heiðurs þeirra sem létust í árásunum verður haldin þar sem tvíburaturnarnir stóðu en líkt og flestir vita hrundu þeir báðir til jarðar. Hinir látnu komu frá Bæði núverandi og fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna, þeir Barack Obama og George Bush yngri verða viðstaddir athöfnina. Öryggisgæsla hefur verið hert víða í Bandaríkjunum vegna ótta við mögulegar árásir Al-Kaída, en leyniþjónusta Bandaríkjanna fékk í síðustu viku upplýsingar um að samtökin hygðust gera út árásarmenn með sprengjur í dag, suma hverja bandaríska ríkisborgara. Yfirvöld segja hættuna mesta í borgunum Washington og New York. Málmleitartækjum hefur verið komið upp á götum í nágrenni World Trade Center og lögreglumenn í bæði New York og Washington hafa leitað í stórum farartækjum sem eiga leið um brýr og undirgöng. Hryðjuverkin 11. september 2001 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Í dag eru tíu ár liðin frá því að hryðjuverkaárásirnar voru gerðar á tvíburaturnana í New York. Hinna látnu verður minnst með minningarathöfn en ótti við aðra árás Al-Kaída hefur sett svip sinn á daginn. Það var á þessum degi fyrir áratug sem liðsmenn Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna rændu fjórum farþegaflugvélum í bandarískri lofthelgi. Þremur þeirra flugu þeir á byggingar í landinu með þeim afleiðingum að um þrjúþúsund lágu í valnum. Fyrsta vélin skall á norðurturni World Trade Center rétt fyrir klukkan níu að staðartíma og ekki leið á löngu þar til önnur vélin skall á suðurturninum. Þriðju vélinni var flogið á Varnarmálaráðuneytið í Pentagon en flugræningjar fjórðu vélarinnar náðu ekki settu takmarki sínu, sem talið er hafa verið annað hvort Hvíta húsið eða þinghúsið í Washington. Talið er að farþegarnir hafi reynt yfirbuga ræningjana en vélin hrapaði til jarðar á akri í Pittsburg í Pennsylvaníu. Minningarathöfn til heiðurs þeirra sem létust í árásunum verður haldin þar sem tvíburaturnarnir stóðu en líkt og flestir vita hrundu þeir báðir til jarðar. Hinir látnu komu frá Bæði núverandi og fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna, þeir Barack Obama og George Bush yngri verða viðstaddir athöfnina. Öryggisgæsla hefur verið hert víða í Bandaríkjunum vegna ótta við mögulegar árásir Al-Kaída, en leyniþjónusta Bandaríkjanna fékk í síðustu viku upplýsingar um að samtökin hygðust gera út árásarmenn með sprengjur í dag, suma hverja bandaríska ríkisborgara. Yfirvöld segja hættuna mesta í borgunum Washington og New York. Málmleitartækjum hefur verið komið upp á götum í nágrenni World Trade Center og lögreglumenn í bæði New York og Washington hafa leitað í stórum farartækjum sem eiga leið um brýr og undirgöng.
Hryðjuverkin 11. september 2001 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels