Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun 1. júní 2011 09:27 Héraðsdómur Reykjavíkur. Eggert Kári Kristjánsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að hafa nauðgað stúlku á heimili sínu í maí á síðasta ári. Eggert, sem er tvítugur, hafði neytt fíkniefna áður en hann fór með stúlkuna á heimili sitt. Þar var fyrir var móðir Eggerts, en hún vaknaði þegar hann kom á heimilið ásamt stúlkunni sem var einnig undir miklum áhrifum fíkniefna. Móðirin sagði í vitnisburði sínum að Eggert Kári og stúlkan hefðu vakið sig þegar þau komu á heimilið. Hún hefði sagt þeim að fara en þau ekki hlýtt því. Móðir Eggerts hefði þá farið aftur að sofa og hefðu þau verið farin þegar hún vaknaði aftur samkvæmt vitnisburði hennar í dómsal. Hún lýsir ástandi þeirra þannig að þau hefðu verið slagandi og undir vímuáhrifum. Móðirin hefði ekki heyrt neitt til þeirra áður en hún fór að sofa, en tók fram að vel heyrðist á milli herbergja í íbúðinni. Á meðan móðirin lá sofandi í næsta herbergi nýtti Eggert sér svefndrunga stúlkunnar og nauðgaði henni í endaþarm. Stúlkan sagði í framburði sínum að hún hefði vaknað við aðfarir Eggerts. Hún hefði þá klórað hann í bakið og stunið af sársauka, en hann lagði þá hönd yfir munn hennar. Hún hefði ekki megnað að sporna frekar við verknaðinum af ótta við Eggert. Í niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur, sem var fjölskipaður, kemur fram að frásögn stúlkunnar af atburðinum hafi verið afar trúverðug. Hún gaf greinargóða lýsingu á atvikum og var framburður hennar í öllum meginatriðum í samræmi við skýrslu hennar hjá lögreglu og lýsingu hennar á verknaðinum við réttarlæknisfræðilega skoðun á Neyðarmóttöku. Þá fær frásögn hennar stoð í læknisfræðilegum gögnum og niðurstöðu eiturefnarannsóknar. Á hinn bóginn var framburður Eggerts fyrir dóminum óljós og misvísandi, en jafnframt kom fram hjá Eggerti að hann mundi atvik ekki vel. Eggert var því dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi. Þá er honum einnig gert að greiða stúlkunni eina milljón króna í miskabætur. Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fleiri fréttir Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Sjá meira
Eggert Kári Kristjánsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að hafa nauðgað stúlku á heimili sínu í maí á síðasta ári. Eggert, sem er tvítugur, hafði neytt fíkniefna áður en hann fór með stúlkuna á heimili sitt. Þar var fyrir var móðir Eggerts, en hún vaknaði þegar hann kom á heimilið ásamt stúlkunni sem var einnig undir miklum áhrifum fíkniefna. Móðirin sagði í vitnisburði sínum að Eggert Kári og stúlkan hefðu vakið sig þegar þau komu á heimilið. Hún hefði sagt þeim að fara en þau ekki hlýtt því. Móðir Eggerts hefði þá farið aftur að sofa og hefðu þau verið farin þegar hún vaknaði aftur samkvæmt vitnisburði hennar í dómsal. Hún lýsir ástandi þeirra þannig að þau hefðu verið slagandi og undir vímuáhrifum. Móðirin hefði ekki heyrt neitt til þeirra áður en hún fór að sofa, en tók fram að vel heyrðist á milli herbergja í íbúðinni. Á meðan móðirin lá sofandi í næsta herbergi nýtti Eggert sér svefndrunga stúlkunnar og nauðgaði henni í endaþarm. Stúlkan sagði í framburði sínum að hún hefði vaknað við aðfarir Eggerts. Hún hefði þá klórað hann í bakið og stunið af sársauka, en hann lagði þá hönd yfir munn hennar. Hún hefði ekki megnað að sporna frekar við verknaðinum af ótta við Eggert. Í niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur, sem var fjölskipaður, kemur fram að frásögn stúlkunnar af atburðinum hafi verið afar trúverðug. Hún gaf greinargóða lýsingu á atvikum og var framburður hennar í öllum meginatriðum í samræmi við skýrslu hennar hjá lögreglu og lýsingu hennar á verknaðinum við réttarlæknisfræðilega skoðun á Neyðarmóttöku. Þá fær frásögn hennar stoð í læknisfræðilegum gögnum og niðurstöðu eiturefnarannsóknar. Á hinn bóginn var framburður Eggerts fyrir dóminum óljós og misvísandi, en jafnframt kom fram hjá Eggerti að hann mundi atvik ekki vel. Eggert var því dæmdur í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi. Þá er honum einnig gert að greiða stúlkunni eina milljón króna í miskabætur.
Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fleiri fréttir Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent