Hrifningin dalaði þegar fluginu var aflýst 22. maí 2011 20:04 Um 7000 ferðamenn komast ekki leiðar sinnar vegna gossins í Grímsvötnum. Ferðamenn í Leifsstöð sögðu að þeim hefði fyrst þótt æðislegt að upplifa gosið, en hrifningin hefði svo dalað þegar fluginu var aflýst. Loftrýminu yfir Keflavíkurflugvelli var lokað klukkan hálfníu í morgun, og engar farþegaflugvélar hafa farið eða komið síðan þá. Síðdegis tilkynnti Icelandair um að allt flug félagsins í fyrramálið verði jafnframt fellt niður. Staðan er endurmetin á sex klukkustunda fresti, en nýjustu gjóskuspár bresku veðurstofunnar berast með því millibili. Gosið hefur ekki haft áhrif á flug í öðrum löndum, en farþegar á leið til og frá Íslandi eru hins vegar strandaglópar. „Við áttum að fara klukkan fimm í dag. Við vonum að við getum farið klukkan fimm á morgun. En það er sagt að þessi eldfjöll á Íslandi séu óútreiknanleg," segir Lee Jepsen, frá Bandaríkjunum. Um ástandið segir Annetta Rasmussen frá Danmörku: „Planið var að fara heim í dag og mæta til vinnu á morgun en nú verð ég að hringja í vinnuveitandann minn." Lee Jepsen segir tilfinningarnar blendnar. „Fyrst hugsuðum við hvað það væri frábært að eldgos skyldi byrja á meðan við værum hér en nú er það ekki svo frábært." Þá segir Mikael, eiginmaður Annetta: „Þetta hefur gerst áður en maður heldur ekki að það gerist núna." Helstu fréttir Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Um 7000 ferðamenn komast ekki leiðar sinnar vegna gossins í Grímsvötnum. Ferðamenn í Leifsstöð sögðu að þeim hefði fyrst þótt æðislegt að upplifa gosið, en hrifningin hefði svo dalað þegar fluginu var aflýst. Loftrýminu yfir Keflavíkurflugvelli var lokað klukkan hálfníu í morgun, og engar farþegaflugvélar hafa farið eða komið síðan þá. Síðdegis tilkynnti Icelandair um að allt flug félagsins í fyrramálið verði jafnframt fellt niður. Staðan er endurmetin á sex klukkustunda fresti, en nýjustu gjóskuspár bresku veðurstofunnar berast með því millibili. Gosið hefur ekki haft áhrif á flug í öðrum löndum, en farþegar á leið til og frá Íslandi eru hins vegar strandaglópar. „Við áttum að fara klukkan fimm í dag. Við vonum að við getum farið klukkan fimm á morgun. En það er sagt að þessi eldfjöll á Íslandi séu óútreiknanleg," segir Lee Jepsen, frá Bandaríkjunum. Um ástandið segir Annetta Rasmussen frá Danmörku: „Planið var að fara heim í dag og mæta til vinnu á morgun en nú verð ég að hringja í vinnuveitandann minn." Lee Jepsen segir tilfinningarnar blendnar. „Fyrst hugsuðum við hvað það væri frábært að eldgos skyldi byrja á meðan við værum hér en nú er það ekki svo frábært." Þá segir Mikael, eiginmaður Annetta: „Þetta hefur gerst áður en maður heldur ekki að það gerist núna."
Helstu fréttir Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira