Bensín slettist á starfsfólk - réðust á manninn með slökkvitækjum 6. maí 2011 10:51 Hælisleitandinn handtekinn Mynd Anton Brink Starfsfólk Rauða Krossins í Efstaleiti var í mikilli hættu þegar hælisleitandi frá Íran hótaði að kveikja í sér inni í húsinu á tíunda tímanum í morgun. Sérsveit ríkislögreglustjóra mætti á vettvang auk slökkviliðsmanna. Þá var sérstakur samningamaður á svæðinu sem reyndi að fá manninn til þess að koma út úr húsin án mótþróa. Maðurinn hellti yfir sig bensíninu í miðjum samningaviðræðum og slettist meðal annars vökvi á starfsfólk gæslunnar. Þá var samningaviðræðum hætt umsvifalaust og aðgerðir hófust. Maðurinn hélt á kveikjara í hendi sér og reyndi að kveikja á honum. Sérsveit lögreglunnar gerði atlögu að manninum vopnuð slökkvitækjum til þess að koma í veg fyrir að manninum tækist að brenna sig sjálfan. Aðgerðin virðist hafa heppnast vel. Maðurinn var færður á slysadeild og er nú á lögreglustöðinni á Hverfisgötunni í Reykjavík. Maðurinn hefur beðið eftir hæli hér á landi í fjölda ára, samkvæmt lögfræðingi mannsins, Helgu Völu Helgadóttur. Vísir hafði samband við forsvarsmenn FIT hostelsins, þar sem hælisleitendur gista á meðan þeir bíða eftir úrlausn sinna mála. Þar tók enginn eftir neinu óeðlilegu. Starfsfólk Rauða krossin fær nú áfallahjálp. Tengdar fréttir Hælisleitandi sem ætlaði að kveikja í sér yfirbugaður Hælisleitandi hefur verið handtekinn en hann fór inni í hús Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér. Maðurinn var með bensínbrúsa. 6. maí 2011 09:57 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Starfsfólk Rauða Krossins í Efstaleiti var í mikilli hættu þegar hælisleitandi frá Íran hótaði að kveikja í sér inni í húsinu á tíunda tímanum í morgun. Sérsveit ríkislögreglustjóra mætti á vettvang auk slökkviliðsmanna. Þá var sérstakur samningamaður á svæðinu sem reyndi að fá manninn til þess að koma út úr húsin án mótþróa. Maðurinn hellti yfir sig bensíninu í miðjum samningaviðræðum og slettist meðal annars vökvi á starfsfólk gæslunnar. Þá var samningaviðræðum hætt umsvifalaust og aðgerðir hófust. Maðurinn hélt á kveikjara í hendi sér og reyndi að kveikja á honum. Sérsveit lögreglunnar gerði atlögu að manninum vopnuð slökkvitækjum til þess að koma í veg fyrir að manninum tækist að brenna sig sjálfan. Aðgerðin virðist hafa heppnast vel. Maðurinn var færður á slysadeild og er nú á lögreglustöðinni á Hverfisgötunni í Reykjavík. Maðurinn hefur beðið eftir hæli hér á landi í fjölda ára, samkvæmt lögfræðingi mannsins, Helgu Völu Helgadóttur. Vísir hafði samband við forsvarsmenn FIT hostelsins, þar sem hælisleitendur gista á meðan þeir bíða eftir úrlausn sinna mála. Þar tók enginn eftir neinu óeðlilegu. Starfsfólk Rauða krossin fær nú áfallahjálp.
Tengdar fréttir Hælisleitandi sem ætlaði að kveikja í sér yfirbugaður Hælisleitandi hefur verið handtekinn en hann fór inni í hús Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér. Maðurinn var með bensínbrúsa. 6. maí 2011 09:57 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Hælisleitandi sem ætlaði að kveikja í sér yfirbugaður Hælisleitandi hefur verið handtekinn en hann fór inni í hús Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér. Maðurinn var með bensínbrúsa. 6. maí 2011 09:57