Innlent

Hælisleitandi sem ætlaði að kveikja í sér yfirbugaður

Hælisleitandi handtekinn.
Hælisleitandi handtekinn. Mynd Anton Brink
Hælisleitandi hefur verið handtekinn en hann fór inni í hús Rauða krossins í Efstaleiti og hótaði að kveikja í sér. Maðurinn var með bensínbrúsa.

Sérsveit lögreglunnar auk slökkviliðsins komu á vettvang. Samkvæmt sjónarvotti kom reykur frá húsinu en svo virðist sem manninum hafi ekki tekist að kveikja í sér.

Hann verður nú færður á lögreglustöð.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×