Fæða sem hægir á öldrun Eygló Linda Hallgrímsdóttir næringarþerapisti skrifar 24. október 2011 13:57 Eygló Linda Hallgrímsdóttir næringarþerapisti er nýr pistlahöfundur á Lífinu. Hollur matur og heilsusamlegt líferni hjálpar þér að örva hugarafl þitt og þú nærð markvisst utan um það sem þú vilt framkvæma. Það léttir skapið, dregur úr streitu, eykur lífskraft þinn, stuðlar að sterkum og heilbrigðum líkama, hægir á öldrun, stuðlar að sterku ónæmiskerfi, örvar frjósemi og kynhvöt, styrkir hjarta- og æðakerfið, lækkar blóðfitu og of háan blóðþrýsting, kemur reglu á blóðsykur og fær þig til að ljóma og njóta augnabliksins. Hollur matur eru allar hreinar afurðir. Eitthvað sem er lítið unnið og ekki búið að fylla af salti, sykri eða öðrum efnum sem líkaminn kann ekkert á. Einnig er ráðlegt að vera meðvitaður um holla fitu/olíu eins og kaldpressaða ólífuolíu, hörfræolíu, sesamolíu, Udo's olíu, lýsi og avocado. Þá er ráðlegt að drekka vatn og jurtate, forðast mikið af kaffi, áfengi og sleppa helst gosi. Til að fá sem mest magn af serotonin í þinn líkama, oft kallað gleðihormón líkamans, þá er gott að borða mikið af eftirfarandi fæðu: • Sojabaunir (allt sem er soja) • Sesamfræ • Cachewhnetur • Jarðhnetusmjör • Lamb • Túnfisk/makríl • Lax/rækjur • Kjúkling/kalkún • Brún hrísgrjón • Brúnar og hvítar baunir • Möndlur • Egg • Hvítlauk • Kókosflögur eða mjöl • 70-80% Súkkulaði • Spínat • Kartöflur og sætar kartöflur (í hófi samt)Í þessari fæðu er mikið magn af amínósýrunni triptófan og umbreytist hún auðveldlega í serotonin sem líkami þinn nýtir sér. Gott að taka inn B- sterkar (vítamín) til að nýta triptófanið sem best.Lifandi hús - Heilsustofan.is næringarþerapía & fæðuóþolspróf á vegum Eyglóar. Heilsa Tengdar fréttir Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19. október 2011 17:07 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Hollur matur og heilsusamlegt líferni hjálpar þér að örva hugarafl þitt og þú nærð markvisst utan um það sem þú vilt framkvæma. Það léttir skapið, dregur úr streitu, eykur lífskraft þinn, stuðlar að sterkum og heilbrigðum líkama, hægir á öldrun, stuðlar að sterku ónæmiskerfi, örvar frjósemi og kynhvöt, styrkir hjarta- og æðakerfið, lækkar blóðfitu og of háan blóðþrýsting, kemur reglu á blóðsykur og fær þig til að ljóma og njóta augnabliksins. Hollur matur eru allar hreinar afurðir. Eitthvað sem er lítið unnið og ekki búið að fylla af salti, sykri eða öðrum efnum sem líkaminn kann ekkert á. Einnig er ráðlegt að vera meðvitaður um holla fitu/olíu eins og kaldpressaða ólífuolíu, hörfræolíu, sesamolíu, Udo's olíu, lýsi og avocado. Þá er ráðlegt að drekka vatn og jurtate, forðast mikið af kaffi, áfengi og sleppa helst gosi. Til að fá sem mest magn af serotonin í þinn líkama, oft kallað gleðihormón líkamans, þá er gott að borða mikið af eftirfarandi fæðu: • Sojabaunir (allt sem er soja) • Sesamfræ • Cachewhnetur • Jarðhnetusmjör • Lamb • Túnfisk/makríl • Lax/rækjur • Kjúkling/kalkún • Brún hrísgrjón • Brúnar og hvítar baunir • Möndlur • Egg • Hvítlauk • Kókosflögur eða mjöl • 70-80% Súkkulaði • Spínat • Kartöflur og sætar kartöflur (í hófi samt)Í þessari fæðu er mikið magn af amínósýrunni triptófan og umbreytist hún auðveldlega í serotonin sem líkami þinn nýtir sér. Gott að taka inn B- sterkar (vítamín) til að nýta triptófanið sem best.Lifandi hús - Heilsustofan.is næringarþerapía & fæðuóþolspróf á vegum Eyglóar.
Heilsa Tengdar fréttir Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19. október 2011 17:07 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Svona færðu sléttan kvið Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu... 19. október 2011 17:07