Innlent

Tvær meintar nauðganir í Eyjum

Vestmannaeyjar
Vestmannaeyjar
Samkvæmt vakthafandi lækni á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja leituðu tvær stúlkur á slysadeild í nótt vegna meintra nauðgana á Þjóðhátíð. Ekki er hægt að fá nánari upplýsingar um málið aðrar en þær að málið sé í skoðun.

Engar kærur hafa borist lögreglu vegna málanna og gat hún því ekki gefið frekari upplýsingar um málin.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×