Innlent

Fá tæplega 300 þúsund hver

Íslenskir námsmenn á Norðurlöndum hafa fengið 155 milljónir króna í styrki vegna bágrar fjárhagsstöðu Alls fengu 532 námsmenn að meðaltali rúmar 291 þúsund krónur hver.

Samstarfsráðherrar Norðurlanda ákváðu í fyrra að styrkja íslenska námsmenn á hinum Norðurlöndunum, og veittu til þess yfir 100 milljónir. Í ár voru umsóknir um 43 prósentum fleiri, og hækkaði upphæðin eftir því. Tæplega 600 sóttu um og uppfylltu um 93 prósent skilyrði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×