Innlent

Var sýknaður af hylmingu

Ari Gísli Bragason.
Ari Gísli Bragason.

Ari Gísli Bragason hefur í Héraðsdómi Reykjavíkur verið sýknaður af hylmingu.

Ara Gísla var gefið að sök að hafa tekið við hundrað fornbókum og átta Íslandskortum úr hendi Böðvars Yngva Jakobssonar, þótt hann vissi að þeirra hefði verið aflað með auðgunarbroti. Alls hafði 296 fornbókum og átta Íslandskortum að verðmæti um fjörutíu milljónir króna verið stolið úr safni Böðvars heitins Kvaran. Bækurnar hundrað voru hluti þýfisins.- jss



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×