Breskir fjölmiðlar vilja líka rannsóknarnefnd Andri Ólafsson skrifar 13. apríl 2010 19:01 Breskir fjölmiðlar segja að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði til þess þrýstingur aukist á bresk stjórnvöld að gera svipaða skýrslu. Breski seðlabankinn er einnig gagnrýndur í umfjöllun fjölmiðla fyrir að láta ekki þarlenda sparifjáreigendur vita af vitneskju sinni um slæma stöðu íslensku bankanna. Hið virta dagblað Washington Post segir að skýrslan sýni að Geir H. Haarde og Davíð Oddsson hafi gerst sekir um alvarlega vanrækslu og vitna til orð Jóhönnu Sigurðardóttur um að frekari aðferða sé þörf til að bæta stjórnsýsluna hér á landi. Financial Times segir að skýrslan sýni hvernig Landsbankinn hafi dregið lappirnar við að koma Icesave-reikningum í dótturfélag og það hafi reynst íslenskum skattgreiðendum dýrkeypt. The Daily Mail fókuserar líka á Icesave og segir að skýrslan sýni að enski seðlabankinn hafi vitað af slæmri stöðu íslensku bankanna en sleppt því að vara breska sparifjáreigendur við. Haft er eftir þingmanni breska íhaldsflokksins að þetta sé enn dæmi um að eftirlitstofnanir í forræði Gordons Brown brugðist. The Independent segir að niðurstöður skýrslunnar auki á þrýsting um að svipuð rannsóknarnefnd verði settar á laggirnar í Bretlandi til að rannsaka orsakir þess að breska ríkið neyddist til að þjóðnýta tvo banka og dæla þúsund milljónum punda inn í bankakerfið. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Breskir fjölmiðlar segja að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verði til þess þrýstingur aukist á bresk stjórnvöld að gera svipaða skýrslu. Breski seðlabankinn er einnig gagnrýndur í umfjöllun fjölmiðla fyrir að láta ekki þarlenda sparifjáreigendur vita af vitneskju sinni um slæma stöðu íslensku bankanna. Hið virta dagblað Washington Post segir að skýrslan sýni að Geir H. Haarde og Davíð Oddsson hafi gerst sekir um alvarlega vanrækslu og vitna til orð Jóhönnu Sigurðardóttur um að frekari aðferða sé þörf til að bæta stjórnsýsluna hér á landi. Financial Times segir að skýrslan sýni hvernig Landsbankinn hafi dregið lappirnar við að koma Icesave-reikningum í dótturfélag og það hafi reynst íslenskum skattgreiðendum dýrkeypt. The Daily Mail fókuserar líka á Icesave og segir að skýrslan sýni að enski seðlabankinn hafi vitað af slæmri stöðu íslensku bankanna en sleppt því að vara breska sparifjáreigendur við. Haft er eftir þingmanni breska íhaldsflokksins að þetta sé enn dæmi um að eftirlitstofnanir í forræði Gordons Brown brugðist. The Independent segir að niðurstöður skýrslunnar auki á þrýsting um að svipuð rannsóknarnefnd verði settar á laggirnar í Bretlandi til að rannsaka orsakir þess að breska ríkið neyddist til að þjóðnýta tvo banka og dæla þúsund milljónum punda inn í bankakerfið.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira