Þjóðernissinnar útiloka ekki framboð 5. október 2010 18:30 Sigríður Bryndís Baldvinsdóttir er ein þeirra sem mótmælti undir merkjum hvítra þjóðernissinna á mótmælum á Austurvelli í gær og er aðili að samtökunum Blóð og Heiður. Hún sakar mótmælendur sem gerðu aðsúg að fólki með nasistafána eða þjóðernismerki um að vera líkt og hugsanalögregla. Hún segir afstöðu þjóðernissinna gagnvart innflytjendum ekki vera persónulega, heldur pólitíska og segir Adolf Hitler hafa gert margt gott fyrir heimaland sitt. Hún útilokar ekki framboð þjóðernissinna hér á landi. Sigríður afþakkaði viðtal við fréttastofu, en svaraði spurningum sem beint var til hennar á Fésbókinni. Spurningar fréttamanns og svör Sigríðar fylgja hér óbreytt. "ÁSTÆÐA ÞESS AÐ ÉG VIL EKKI KOMA Í VIÐTAL ER SÚ AÐ ÞAÐ ER STEFNA SAMTAKA OKKAR AÐ HAFA SEM MINNST SAMSKIPTI VIÐ FJÖLMIÐLA. VIÐ GERUM UNDANTEKNINGU NÚ AÐ GEFNU TILEFNI. 1. Af hverju notið þið Nasistafána til að mótmæla? Fyrir hvað stendur hann í ykkar huga? Mynduð þið kalla ykkur nýnasista, eða eitthvað annað? FÁNINN STENDUR FYRIR ÞJÓÐFRELSI OG FÉLAGSLEGT RÉTTLÆTI. ÞETTA ER SÓLKROSSFÁNI/KELTNESKUR KROSS SEM ER NOTAÐUR AF HVÍTUM ÞJÓÐERNISSINNUM UM ALLAN HEIM, OG EKKI BARA AF ÞJÓÐERNISSÓSÍALISTUM. VIÐ KÖLLUM OKKUR ÞJÓÐERNISSINNA OG SUM OKKAR ERU HEIÐNIR ÓÐINNISTAR. SUM OKKAR ERU ÞJÓÐERNISSÓSÍALISTAR ÖNNUR EKKI. HAKAKROSS FÁNINN VAR EKKI Á OKKAR VEGUM EN OKKUR FINNST AÐ FÓLK MEGI ALVEG FLAGGA HONUM EF ÞAÐ VILL. OG ÞURFI EKKI AÐ VERÐA FYRIR ÁRÁSUM AF SJÁLFSKIPAÐRI HUGSANALÖGREGLU. 2. Geturðu lýst árásum eða ofbeldi sem þið urðuð fyrir vegna Nasistatákna í gær? Hafið þið áhyggjur af því hvaða augum fólk í þjóðfélaginu lítur þjóðernissinna? ÞAÐ VORU KOMMÚNISTAR SEM REYNDU AÐ TAKA AF OKKUR FÁNANA. ÞEIR TELJA SIG EINSKONAR HUGSUNAR-LÖGREGLU FYRIR AÐRA MÓTMÆLENDUR. VIÐ HÖFUM ENGAR ÁHYGGJUR AF ÞVÍ HVAÐ ÖÐRUM FINNST UM OKKUR. 3. Eru þjóðernissinnar bundnir einhverjum samtökum, eða vinna saman á einhvern skipulagðan hátt? Hvernig fer samstarfið fram - er þetta fjölmennur hópur og finnið þið fyrir miklum stuðningi? SUM OKKAR ERU BUNDIN SAMTÖKUM ÖNNUR EKKI EN VIÐ SAMEINUMST FYRIR MÁLSTAÐINN. VIÐ FINNUM FYRIR MIKLUM STUÐNINGI. 4. Hafið þið hugsað ykkur að leita til áhrifa í þjóðfélaginu? Myndu Þjóðernissinnar til dæmis fara í framboð ef boðað yrði til kosninga nú? NEI VIÐ ERUM SAMTÖK EN EKKI PÓLITÍSKUR FLOKKUR. VIÐ VILJUM FREKAR SJÁ PERSÓNUKOSNINGAR HELDUR EN FLOKKA, ENDA ER FLOKKA KERFIÐ HÉR ÓNÝTT. VIÐ ÚTILOKUM EKKERT Í SAMBANDI VIÐ AÐ ÞJÓÐERNISSINNAR BJÓÐI SIG FRAM Í FRAMTÍÐINNI. 5. Hefur Adolf Hitler gert margt gott? Geta Íslendingar nú lært eitthvað af honum? HANN ÚTRÝMDI ATVINNULEYSI. HANN GERÐI ÞÓ EITTHVAÐ VIÐ SLÆMU EFNAHAGSÁSTANDI Í SÍNU LANDI. HANN VILDI BYGGJA UPP FÓLKIÐ SITT EN EKKI BRJÓTA ÞAÐ NIÐUR, EINS OG VIÐGENGST HÉR AÐ ÞVÍ ER VIRÐIST. 5. Geturðu lýst skoðunum ykkar á innflytjendum? Eruð þið á móti öllum innflytjendum, bæði blökkumönnum og hvítum, eða bara t.d. blökkumönnum, múslimum o.s.frv? Hvað um homma og lesbíur, og fatlaða - hver er ykkar afstaða gagnvart þeim? AFSTAÐA OKKAR TIL INNFLYTJENDA ER EKKI PERSÓNULEG, HÚN ER PÓLITÍSK.VIÐ ERUM Á MÓTI FJÖLMENNINGARSTEFNU. VIÐ HÖFUM OG GETUM EKKI SAMÞYKKT SLÍKA STEFNU. ÞVÍ AÐ ÞAÐ ER ÞJÓÐERNISLEG OG KYNÞÁTTALEG ÚTRÝMING Á ENDANUM. VIÐ VILJUM VARÐVEITA OKKAR ÞJÓÐERNI, MENNINGU OG TUNGUMÁL. VIÐ HÖFUM EKKERT Á MÓTI ÖÐRU HVÍTU FÓLKI. VIÐ HÖFUM EKKERT Á MÓTI FÖTLUÐUM, OG HVERNIG STJÓRNVÖLD FARA MEÐ BARNAFÓLK, ALDRAÐA, FATLAÐA OG ÖRYRKJA OG ATVINNULAUSA ER TIL SKAMMAR ! ÞAÐ Á ENGINN AÐ ÞURFA AÐ VERA FÁTÆKUR Á ÍSLANDI. BLÓÐ OG HEIÐUR / COMBAT 18 íSLAND." Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Sigríður Bryndís Baldvinsdóttir er ein þeirra sem mótmælti undir merkjum hvítra þjóðernissinna á mótmælum á Austurvelli í gær og er aðili að samtökunum Blóð og Heiður. Hún sakar mótmælendur sem gerðu aðsúg að fólki með nasistafána eða þjóðernismerki um að vera líkt og hugsanalögregla. Hún segir afstöðu þjóðernissinna gagnvart innflytjendum ekki vera persónulega, heldur pólitíska og segir Adolf Hitler hafa gert margt gott fyrir heimaland sitt. Hún útilokar ekki framboð þjóðernissinna hér á landi. Sigríður afþakkaði viðtal við fréttastofu, en svaraði spurningum sem beint var til hennar á Fésbókinni. Spurningar fréttamanns og svör Sigríðar fylgja hér óbreytt. "ÁSTÆÐA ÞESS AÐ ÉG VIL EKKI KOMA Í VIÐTAL ER SÚ AÐ ÞAÐ ER STEFNA SAMTAKA OKKAR AÐ HAFA SEM MINNST SAMSKIPTI VIÐ FJÖLMIÐLA. VIÐ GERUM UNDANTEKNINGU NÚ AÐ GEFNU TILEFNI. 1. Af hverju notið þið Nasistafána til að mótmæla? Fyrir hvað stendur hann í ykkar huga? Mynduð þið kalla ykkur nýnasista, eða eitthvað annað? FÁNINN STENDUR FYRIR ÞJÓÐFRELSI OG FÉLAGSLEGT RÉTTLÆTI. ÞETTA ER SÓLKROSSFÁNI/KELTNESKUR KROSS SEM ER NOTAÐUR AF HVÍTUM ÞJÓÐERNISSINNUM UM ALLAN HEIM, OG EKKI BARA AF ÞJÓÐERNISSÓSÍALISTUM. VIÐ KÖLLUM OKKUR ÞJÓÐERNISSINNA OG SUM OKKAR ERU HEIÐNIR ÓÐINNISTAR. SUM OKKAR ERU ÞJÓÐERNISSÓSÍALISTAR ÖNNUR EKKI. HAKAKROSS FÁNINN VAR EKKI Á OKKAR VEGUM EN OKKUR FINNST AÐ FÓLK MEGI ALVEG FLAGGA HONUM EF ÞAÐ VILL. OG ÞURFI EKKI AÐ VERÐA FYRIR ÁRÁSUM AF SJÁLFSKIPAÐRI HUGSANALÖGREGLU. 2. Geturðu lýst árásum eða ofbeldi sem þið urðuð fyrir vegna Nasistatákna í gær? Hafið þið áhyggjur af því hvaða augum fólk í þjóðfélaginu lítur þjóðernissinna? ÞAÐ VORU KOMMÚNISTAR SEM REYNDU AÐ TAKA AF OKKUR FÁNANA. ÞEIR TELJA SIG EINSKONAR HUGSUNAR-LÖGREGLU FYRIR AÐRA MÓTMÆLENDUR. VIÐ HÖFUM ENGAR ÁHYGGJUR AF ÞVÍ HVAÐ ÖÐRUM FINNST UM OKKUR. 3. Eru þjóðernissinnar bundnir einhverjum samtökum, eða vinna saman á einhvern skipulagðan hátt? Hvernig fer samstarfið fram - er þetta fjölmennur hópur og finnið þið fyrir miklum stuðningi? SUM OKKAR ERU BUNDIN SAMTÖKUM ÖNNUR EKKI EN VIÐ SAMEINUMST FYRIR MÁLSTAÐINN. VIÐ FINNUM FYRIR MIKLUM STUÐNINGI. 4. Hafið þið hugsað ykkur að leita til áhrifa í þjóðfélaginu? Myndu Þjóðernissinnar til dæmis fara í framboð ef boðað yrði til kosninga nú? NEI VIÐ ERUM SAMTÖK EN EKKI PÓLITÍSKUR FLOKKUR. VIÐ VILJUM FREKAR SJÁ PERSÓNUKOSNINGAR HELDUR EN FLOKKA, ENDA ER FLOKKA KERFIÐ HÉR ÓNÝTT. VIÐ ÚTILOKUM EKKERT Í SAMBANDI VIÐ AÐ ÞJÓÐERNISSINNAR BJÓÐI SIG FRAM Í FRAMTÍÐINNI. 5. Hefur Adolf Hitler gert margt gott? Geta Íslendingar nú lært eitthvað af honum? HANN ÚTRÝMDI ATVINNULEYSI. HANN GERÐI ÞÓ EITTHVAÐ VIÐ SLÆMU EFNAHAGSÁSTANDI Í SÍNU LANDI. HANN VILDI BYGGJA UPP FÓLKIÐ SITT EN EKKI BRJÓTA ÞAÐ NIÐUR, EINS OG VIÐGENGST HÉR AÐ ÞVÍ ER VIRÐIST. 5. Geturðu lýst skoðunum ykkar á innflytjendum? Eruð þið á móti öllum innflytjendum, bæði blökkumönnum og hvítum, eða bara t.d. blökkumönnum, múslimum o.s.frv? Hvað um homma og lesbíur, og fatlaða - hver er ykkar afstaða gagnvart þeim? AFSTAÐA OKKAR TIL INNFLYTJENDA ER EKKI PERSÓNULEG, HÚN ER PÓLITÍSK.VIÐ ERUM Á MÓTI FJÖLMENNINGARSTEFNU. VIÐ HÖFUM OG GETUM EKKI SAMÞYKKT SLÍKA STEFNU. ÞVÍ AÐ ÞAÐ ER ÞJÓÐERNISLEG OG KYNÞÁTTALEG ÚTRÝMING Á ENDANUM. VIÐ VILJUM VARÐVEITA OKKAR ÞJÓÐERNI, MENNINGU OG TUNGUMÁL. VIÐ HÖFUM EKKERT Á MÓTI ÖÐRU HVÍTU FÓLKI. VIÐ HÖFUM EKKERT Á MÓTI FÖTLUÐUM, OG HVERNIG STJÓRNVÖLD FARA MEÐ BARNAFÓLK, ALDRAÐA, FATLAÐA OG ÖRYRKJA OG ATVINNULAUSA ER TIL SKAMMAR ! ÞAÐ Á ENGINN AÐ ÞURFA AÐ VERA FÁTÆKUR Á ÍSLANDI. BLÓÐ OG HEIÐUR / COMBAT 18 íSLAND."
Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels