Innlent

Vann ekki á KFC

Frá kertafleytingu til minningar um Hannes í gær.
Frá kertafleytingu til minningar um Hannes í gær.

Íslenski karlmaðurinn sem er í haldi lögreglunnar í Litháen eftir að hafa verið tekin með eitt kíló af fíkniefnum vann ekki á KFC-kjúklingastað í Vilníus eins og mishermt var í Fréttablaðinu í dag.



Íslenska lögreglan rannsakar hvort tengsl séu á milli mannsins og morðsins á Hannesi Þór Helgasyni, þar sem kunningsskapur var með þeim.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×