Rannsaka þurfi allt söluferlið á HS orku 18. maí 2010 04:45 Þingflokkur vg Flokkurinn ítrekar þá stefnu sína að allar auðlindir þjóðarinnar eigi að vera sameign hennar.Fréttablaðið/pjetur Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs ítrekar, í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í gærkvöldi, þá grundvallarstefnu sína að allar auðlindir þjóðarinnar eigi að vera sameign hennar. Þingflokkurinn beinir því til ríkisstjórnarinnar að skoða alla möguleika til að vinda ofan af einkavæðingu HS Orku og tryggja orkuauðlindirnar og orkufyrirtækin varanlega í almannaeign. Þá telur þingflokkurinn fulla þörf á að rannsaka allt ferlið í kringum söluna á HS orku. Í yfirlýsingunni er sagt að aðdraganda kaupa Magma Energy á hlut Geysis Green Energy megi rekja til ákvörðunar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar árið 2007 um sölu á 15,2 prósenta hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja. Opinberum aðilum hafi verið meinað að bjóða í þann hlut. Þingflokkur Vinstri grænna telur óviðunandi að HS orka, þriðja stærsta orkufyrir-tæki landsins, fari undir yfirráð erlends einkafyrirtækis, eins og segir í yfirlýsingunni. Þá er minnt á að allir flokkar á Alþingi, aðrir en Sjálfstæðisflokkurinn, studdu stjórnarskrárbreytingu fyrir síðustu Alþingiskosningar þess efnis að allar auðlindir yrðu þjóðareign. Þingflokkurinn væntir því víðtæks stuðnings við þessa stefnu og nauðsynlegar aðgerðir til þess að framfylgja henni og er sannfærður um víðtækan stuðning þjóðarinnar í því efni. - kh Fréttir Innlent Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs ítrekar, í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í gærkvöldi, þá grundvallarstefnu sína að allar auðlindir þjóðarinnar eigi að vera sameign hennar. Þingflokkurinn beinir því til ríkisstjórnarinnar að skoða alla möguleika til að vinda ofan af einkavæðingu HS Orku og tryggja orkuauðlindirnar og orkufyrirtækin varanlega í almannaeign. Þá telur þingflokkurinn fulla þörf á að rannsaka allt ferlið í kringum söluna á HS orku. Í yfirlýsingunni er sagt að aðdraganda kaupa Magma Energy á hlut Geysis Green Energy megi rekja til ákvörðunar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar árið 2007 um sölu á 15,2 prósenta hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja. Opinberum aðilum hafi verið meinað að bjóða í þann hlut. Þingflokkur Vinstri grænna telur óviðunandi að HS orka, þriðja stærsta orkufyrir-tæki landsins, fari undir yfirráð erlends einkafyrirtækis, eins og segir í yfirlýsingunni. Þá er minnt á að allir flokkar á Alþingi, aðrir en Sjálfstæðisflokkurinn, studdu stjórnarskrárbreytingu fyrir síðustu Alþingiskosningar þess efnis að allar auðlindir yrðu þjóðareign. Þingflokkurinn væntir því víðtæks stuðnings við þessa stefnu og nauðsynlegar aðgerðir til þess að framfylgja henni og er sannfærður um víðtækan stuðning þjóðarinnar í því efni. - kh
Fréttir Innlent Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira