Innlent

Þétt umferð inn í borgina

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Það hefur verið þétt umferð inn í borgina í dag.
Það hefur verið þétt umferð inn í borgina í dag.
Umferðin inn í Reykjavík hefur verið nokkuð þétt eftir hádegi í dag, samkvæmt upplýsingum frá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglumenn telja að fólk hafi verið fyrr á ferð í borgina úr útilegum og sumarbústöðum en t.d. um síðustu helgi. En þrátt fyrir mikla umferð hefur hún gengið áfallalaust fyrir sig.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×