Innlent

Dagur: Krafa um breytingar

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Dagur B. Eggertsson segir að samfélagið hafi gjörbreyst.
Dagur B. Eggertsson segir að samfélagið hafi gjörbreyst.
Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar sagði við Samfylkingarmenn, sem saman eru komnir á Hótel Borg í kvöld, að skilaboðin úr kjörkössunum í dag væri krafa um breytingar. Hann sagði að kosningabaráttan hefði verið ein sú óvenjulegasta sem hann hefði upplifað. Samfélagið hefði gjörbreyst og það væru skrýtnir tímar. Nýtt framboð hefði engið 38% en Samfylkingin hefði hins vegar haldið sínu fylgi frá því fyrir fjórum árum síðan.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×