Miklar eldingar yfir gosstöðvunum 16. apríl 2010 22:11 Þessa mynd tók Gísli Óskarsson í Vestmannaeyjum í kvöld. Myndin segir meira en þúsund orð. Tilkynning barst frá lögreglunni klukkan hálf átta um öskufall við Vík í Mýrdal. Frekari fregnir bárust klukkan að ganga níu um samfellt öskufall 40 kílómetra í austur frá Vík. Var þá ákveðið að loka þjóðveginum austan við Vík sem og veginum um Mýrdalssand. Tilkynnt var um aukna virkni á gosstað og miklar eldingar kl. 21:11. Þessa mynd tók Signý Ásta Guðmundsdóttir, læknanemi og heimasætu á Strandarhöfði, V-Landeyjum. Það er mesta furða hvað hestarnir eru rólegir í náist eldgossins. Hægt er að smella á myndina til þess að sjá hana í betri upplausn. Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF lenti í Reykjavík kl. hálf sex í kvöld. Voru aðstæður á gossvæðinu kannaðar og gögnum safnað með ratsjár-og hitamyndum.Kom í ljós að litlar breytingar hafa orðið á svæðinu, aðrar en þær að ásjóna gíganna í eldstöðinni er orðin afmynduð.Gígarnir hafa stækkað talsvert.Einnig eru komin ný göt í Gígjökul þar sem vatn hefur runnið undir honum og fellt „þakið".Lónið neðan Gígjökuls er horfið eins og sást í gær, og engin fyrirstaða fyrir hlaupin úr honum eftir. Við athugun á framburði Markarfljóts kom í ljós að hann leitar að mestu til austurs.Nær hann lengst á 019°25´V og um 2 sjómílur. frá strönd. Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Tilkynning barst frá lögreglunni klukkan hálf átta um öskufall við Vík í Mýrdal. Frekari fregnir bárust klukkan að ganga níu um samfellt öskufall 40 kílómetra í austur frá Vík. Var þá ákveðið að loka þjóðveginum austan við Vík sem og veginum um Mýrdalssand. Tilkynnt var um aukna virkni á gosstað og miklar eldingar kl. 21:11. Þessa mynd tók Signý Ásta Guðmundsdóttir, læknanemi og heimasætu á Strandarhöfði, V-Landeyjum. Það er mesta furða hvað hestarnir eru rólegir í náist eldgossins. Hægt er að smella á myndina til þess að sjá hana í betri upplausn. Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF lenti í Reykjavík kl. hálf sex í kvöld. Voru aðstæður á gossvæðinu kannaðar og gögnum safnað með ratsjár-og hitamyndum.Kom í ljós að litlar breytingar hafa orðið á svæðinu, aðrar en þær að ásjóna gíganna í eldstöðinni er orðin afmynduð.Gígarnir hafa stækkað talsvert.Einnig eru komin ný göt í Gígjökul þar sem vatn hefur runnið undir honum og fellt „þakið".Lónið neðan Gígjökuls er horfið eins og sást í gær, og engin fyrirstaða fyrir hlaupin úr honum eftir. Við athugun á framburði Markarfljóts kom í ljós að hann leitar að mestu til austurs.Nær hann lengst á 019°25´V og um 2 sjómílur. frá strönd.
Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira