Innlent

Braut tönn í líkamsárás

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Tveir menn slösuðust eftir líkamsárás við verslunina Samkaup á Flúðum rétt fyrir klukkan þrjú aðfararnótt sunnudagsins. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi brotnaði tönn í öðrum manninum en hinn var talinn nefbrotinn. Lögregla biður þá sem veitt geta upplýsingar um líkamsárásina að hafa samband í síma 480 1010.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×