Innlent

Boða til blaðamannafundar vegna morðmálsins

Boði Logason skrifar
Friðrik Smári segir í samtali við Vísi að ný framvinda sé í rannsókn á morðinu á Hannesi Helgasyni
Friðrik Smári segir í samtali við Vísi að ný framvinda sé í rannsókn á morðinu á Hannesi Helgasyni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur boðað til blaðamannafundar klukkan hálf sex í dag.



Friðrik Smári Björgvinsson yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar staðfestir í samtali við Vísi að efni fundarins er vegna nýjustu framvindu í rannsókn á morðinu á Hannesi Þór Helgasyni.



Fjallað verður um fundinn á Vísi og í kvöldfréttum Stöðvar 2.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×