Sveitastjóri Reykhólahrepps útilokar ekki afsögn SB skrifar 19. júní 2010 19:33 Óskar Steingrímsson, sveitastjóri í Reykhólahreppi. Mynd/www.bb.is "Þetta eru jú mistök og það getur vel verið að hægt sé að skrifa þau á mig," segir Óskar Steingrímsson sveitastjóri í Reykhólahreppi. Úrskurðarnefnd um sveitastjórnarkosningarnar komst í gær að þeirri niðurstöðu að kosningarnar væru ógildar þar sem láðist að auglýsa þær í Flatey. Hópur bænda í hreppnum hittist í dag á íbúafundi þar sem málið var rætt og sagði Steinar Pálmason, sem rekur ferðaþjónustu í hreppnum, að málið væri skandall og ábyrgðin lægi hjá sveitastjóranum. "Þetta mun kosta hreppinn háar fjárhæðir að endurtaka kosningarnar, fólk hérna er reitt." Hafsteinn Guðmundsson, íbúi í Flatey, sem kærði kosningarnar var ánægður með niðurstöðuna. "Það er gott að réttindi fólks skuli vera virt. Við fengum engar upplýsingar um kosningarnar og margir hérna töldu að það væri bara einn listi sem kæmi fram og því tilgangslaust að kjósa." Óskar Steingrímsson segir rétt að ábyrgðin á framkvæmd kosninganna liggi hjá honum, sveitastjóranum. "Við erum vanir að senda út dreifibréf vegna kosninganna en í þessu tilfelli fór það of seint af stað. Ég þurfti að fara í jarðarför hjá mágkonu minni og þegar ég kom til baka var orðið of seint að senda bréfið, því ber ég ákveðna ábyrgð." Óskar segir hreppsnefndina koma saman á mánudaginn þar sem næstu skref verði ákveðin. Spurður hvernig hann hyggist axla sína persónulegu ábyrgð segir Óskar: "Ef menn vilja mig ekki áfram er það meinalaust af minni hálfu - ég er þó tilbúinn að halda áfram störfum er vilji er til þess." Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Sjá meira
"Þetta eru jú mistök og það getur vel verið að hægt sé að skrifa þau á mig," segir Óskar Steingrímsson sveitastjóri í Reykhólahreppi. Úrskurðarnefnd um sveitastjórnarkosningarnar komst í gær að þeirri niðurstöðu að kosningarnar væru ógildar þar sem láðist að auglýsa þær í Flatey. Hópur bænda í hreppnum hittist í dag á íbúafundi þar sem málið var rætt og sagði Steinar Pálmason, sem rekur ferðaþjónustu í hreppnum, að málið væri skandall og ábyrgðin lægi hjá sveitastjóranum. "Þetta mun kosta hreppinn háar fjárhæðir að endurtaka kosningarnar, fólk hérna er reitt." Hafsteinn Guðmundsson, íbúi í Flatey, sem kærði kosningarnar var ánægður með niðurstöðuna. "Það er gott að réttindi fólks skuli vera virt. Við fengum engar upplýsingar um kosningarnar og margir hérna töldu að það væri bara einn listi sem kæmi fram og því tilgangslaust að kjósa." Óskar Steingrímsson segir rétt að ábyrgðin á framkvæmd kosninganna liggi hjá honum, sveitastjóranum. "Við erum vanir að senda út dreifibréf vegna kosninganna en í þessu tilfelli fór það of seint af stað. Ég þurfti að fara í jarðarför hjá mágkonu minni og þegar ég kom til baka var orðið of seint að senda bréfið, því ber ég ákveðna ábyrgð." Óskar segir hreppsnefndina koma saman á mánudaginn þar sem næstu skref verði ákveðin. Spurður hvernig hann hyggist axla sína persónulegu ábyrgð segir Óskar: "Ef menn vilja mig ekki áfram er það meinalaust af minni hálfu - ég er þó tilbúinn að halda áfram störfum er vilji er til þess."
Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Sjá meira