Umfjöllun: Aldrei spurning hjá FH gegn Haukum Elvar Geir Magnússon skrifar 25. júlí 2010 19:15 Tölfræðin úr grannaslag FH og Hauka í kvöld lýgur ekki. FH-ingar voru mikið mun sterkari aðilinn og unnu á endanum 3-1 sigur, Haukar geta í raun þakkað fyrir að munurinn var ekki meiri. Atli Viðar Björnsson og Ólafur Páll Snorrason voru báðir í miklum ham hjá Fimleikafélaginu. Sá fyrrnefndi skoraði tvö fyrstu mörk leiksins, bæði eftir undirbúning þess síðarnefnda. Atli launaði Ólafi greiðan með því að leggja upp á hann þriðja markið. Arnar Gunnlaugsson minnkaði svo muninn úr vítaspyrnu en það var aðeins eitt af tveimur skotum Hauka á markið í leiknum. FH-ingar réðu annars ferðinni allan leikinn. Sérstaklega í seinni hálfleik náðu þeir að opna vörn Hauka vel en fóru illa með fjölmörg færi. Atli fékk tækifæri til að innsigla þrennu sína og nafni hans Guðnason fékk einnig fín færi til að skora. Daði Lárusson kom í veg fyrir að hans fyrrum samherjar náðu stærri sigri en hann varði nokkrum sinnum vel, sérstaklega var varsla hans eftir skalla frá Birni Daníeli Sverrissyni glæsileg. Eitt rautt spjald leit dagsins ljós frá góðum dómara leiksins. Það fékk Freyr Bjarnason seint í leiknum þegar hann leit gult í annað sinn. FH-ingar náðu sér í mikilvæg þrjú stig með öruggum og sannfærandi sigri sem var síst of stór. Ansi mikilvægur sigur þeirra hvítklæddu sem vilja halda sér í toppbaráttunni, til þess var sigur nauðsynlegur í kvöld. Haukar eru enn í botnsæti deildarinnar. Mótherjar þeirra í kvöld voru einfaldlega í öðrum klassa og þeir áttu engin svör. FH - Haukar 3-11-0 Atli Viðar Björnsson (36.) 2-0 Atli Viðar Björnsson (56.) 3-0 Ólafur Páll Snorrason (62.) 3-1 Arnar Gunnlaugsson (víti 65.)Áhorfendur: 2.726Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 8 Skot (á mark): 17 - 6 (7-2) Varin skot: Gunnleifur 1 - Daði 4 Horn: 10 - 0 Aukaspyrnur fengnar: 11 - 14 Rangstöður: 6 - 0FH 4-3-3 Gunnleifur Gunnleifsson 6 Freyr Bjarnason 5 Tommy Nielsen 6 Pétur Viðarsson 5 Guðmundur Sævarsson 6 (79. Jón Ragnar Jónsson -) Björn Daníel Sverrisson 8 Matthías Vilhjálmsson 7 Bjarki Gunnlaugsson 6 (83. Gunnar Már Guðmundsson -) Ólafur Páll Snorrason 8* - Maður leiksins Atli Guðnason 7 Atli Viðar Björnsson 8Haukar 4-4-2Daði Lárusson 7 Gunnar Ásgeirsson 4 Daníel Einarsson 5 Guðmundur Mete 5 (42. Magnús Björgvinsson 5) Úlfar Hrafn Pálsson 4 (79. Pétur Örn Gíslason -) Hilmar Geir Eiðsson 4 Kristján Ómar Björnsson 4 Jamie McUnnie 6 Ásgeir Ingólfsson 5 Arnar Gunnlaugsson 6 (79. Garðar Geirsson -) Hilmar Rafn Emilsson 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - Haukar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira
Tölfræðin úr grannaslag FH og Hauka í kvöld lýgur ekki. FH-ingar voru mikið mun sterkari aðilinn og unnu á endanum 3-1 sigur, Haukar geta í raun þakkað fyrir að munurinn var ekki meiri. Atli Viðar Björnsson og Ólafur Páll Snorrason voru báðir í miklum ham hjá Fimleikafélaginu. Sá fyrrnefndi skoraði tvö fyrstu mörk leiksins, bæði eftir undirbúning þess síðarnefnda. Atli launaði Ólafi greiðan með því að leggja upp á hann þriðja markið. Arnar Gunnlaugsson minnkaði svo muninn úr vítaspyrnu en það var aðeins eitt af tveimur skotum Hauka á markið í leiknum. FH-ingar réðu annars ferðinni allan leikinn. Sérstaklega í seinni hálfleik náðu þeir að opna vörn Hauka vel en fóru illa með fjölmörg færi. Atli fékk tækifæri til að innsigla þrennu sína og nafni hans Guðnason fékk einnig fín færi til að skora. Daði Lárusson kom í veg fyrir að hans fyrrum samherjar náðu stærri sigri en hann varði nokkrum sinnum vel, sérstaklega var varsla hans eftir skalla frá Birni Daníeli Sverrissyni glæsileg. Eitt rautt spjald leit dagsins ljós frá góðum dómara leiksins. Það fékk Freyr Bjarnason seint í leiknum þegar hann leit gult í annað sinn. FH-ingar náðu sér í mikilvæg þrjú stig með öruggum og sannfærandi sigri sem var síst of stór. Ansi mikilvægur sigur þeirra hvítklæddu sem vilja halda sér í toppbaráttunni, til þess var sigur nauðsynlegur í kvöld. Haukar eru enn í botnsæti deildarinnar. Mótherjar þeirra í kvöld voru einfaldlega í öðrum klassa og þeir áttu engin svör. FH - Haukar 3-11-0 Atli Viðar Björnsson (36.) 2-0 Atli Viðar Björnsson (56.) 3-0 Ólafur Páll Snorrason (62.) 3-1 Arnar Gunnlaugsson (víti 65.)Áhorfendur: 2.726Dómari: Gunnar Jarl Jónsson 8 Skot (á mark): 17 - 6 (7-2) Varin skot: Gunnleifur 1 - Daði 4 Horn: 10 - 0 Aukaspyrnur fengnar: 11 - 14 Rangstöður: 6 - 0FH 4-3-3 Gunnleifur Gunnleifsson 6 Freyr Bjarnason 5 Tommy Nielsen 6 Pétur Viðarsson 5 Guðmundur Sævarsson 6 (79. Jón Ragnar Jónsson -) Björn Daníel Sverrisson 8 Matthías Vilhjálmsson 7 Bjarki Gunnlaugsson 6 (83. Gunnar Már Guðmundsson -) Ólafur Páll Snorrason 8* - Maður leiksins Atli Guðnason 7 Atli Viðar Björnsson 8Haukar 4-4-2Daði Lárusson 7 Gunnar Ásgeirsson 4 Daníel Einarsson 5 Guðmundur Mete 5 (42. Magnús Björgvinsson 5) Úlfar Hrafn Pálsson 4 (79. Pétur Örn Gíslason -) Hilmar Geir Eiðsson 4 Kristján Ómar Björnsson 4 Jamie McUnnie 6 Ásgeir Ingólfsson 5 Arnar Gunnlaugsson 6 (79. Garðar Geirsson -) Hilmar Rafn Emilsson 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - Haukar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Sjá meira