Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram 24. maí 2010 16:28 Hera sló á létta strengi á blaðamannafundi um helgina. Stærsta könnunin sem gerð er fyrir Eurovision hvert ár er hin svokallaða BigPoll hjá heimasíðunni esctoday.com. Á síðustu sjö árum hefur hún fimm sinnum giskað á rétt sigurlag. Í fyrra fór hún einnig rétt með 19 af þeim 20 löndum sem komust áfram úr undankeppninni. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í könnuninni en í ár eða rúmlega 55 þúsund manns. Í fyrri undankeppninni á morgun eru fjögur lög nánast örugg áfram samkvæmt könnuninni. Það eru Belgía, Grikkland, Slóvakía og Ísland. Enn er hægt að kjósa en vefurinn telur það öruggt að þessi fjögur lönd lendi í efstu sætunum og sagði því frá því í dag. Tvö lönd eru nánast örugg í seinni undankeppninni og verða þau tilkynnt á miðvikudag. Hægt er að taka þátt í könnuninni hér á esctoday.com en lokaniðurstöður eru birtar klukkutíma fyrir hverja keppni, á morgun, fimmtudag og laugardag. Fyrra búningarennsli fór annars fram í Osló áðan og gekk Heru og hennar fólki prýðilega. Þeir blaðamenn sem skrifa um rennslið eru á jákvæðum nótum gagnvart atriðinu og nokkuð vissir um að það komist áfram. Hægt er að skoða myndband af æfingu Heru á föstudag hér. Tengdar fréttir Harðir Eurovision-aðdáendur spá Íslandi fyrsta sæti Heru Björk er spáð fyrsta sæti í fyrri undanriðlinum og öruggu sæti í úrslitunum í nýrri kosningu meðlima OGAE í Osló. 18. maí 2010 19:00 Eurovision-hópurinn vel stemmdur fyrir lokarennslin - myndir Örlygur Smári er bjartsýnn og segir einfaldleika íslenska atriðisins gera það að verkum að myndvinnslan er fyrsta flokks. 24. maí 2010 13:00 Íslenska partíið í sendiráðinu – 12 stig! Íslenska sendiráðið í Noregi hélt partí fyrir Eurovision-hópinn og gesti þeirra í vikunni. Á bloggsíðunni Eurovision Express, sem fylgist með öllu sem er að gerast í kringum keppnina, kemur fram að partíið hafi verið gríðarlega vel heppnað. 22. maí 2010 13:00 Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Stærsta könnunin sem gerð er fyrir Eurovision hvert ár er hin svokallaða BigPoll hjá heimasíðunni esctoday.com. Á síðustu sjö árum hefur hún fimm sinnum giskað á rétt sigurlag. Í fyrra fór hún einnig rétt með 19 af þeim 20 löndum sem komust áfram úr undankeppninni. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í könnuninni en í ár eða rúmlega 55 þúsund manns. Í fyrri undankeppninni á morgun eru fjögur lög nánast örugg áfram samkvæmt könnuninni. Það eru Belgía, Grikkland, Slóvakía og Ísland. Enn er hægt að kjósa en vefurinn telur það öruggt að þessi fjögur lönd lendi í efstu sætunum og sagði því frá því í dag. Tvö lönd eru nánast örugg í seinni undankeppninni og verða þau tilkynnt á miðvikudag. Hægt er að taka þátt í könnuninni hér á esctoday.com en lokaniðurstöður eru birtar klukkutíma fyrir hverja keppni, á morgun, fimmtudag og laugardag. Fyrra búningarennsli fór annars fram í Osló áðan og gekk Heru og hennar fólki prýðilega. Þeir blaðamenn sem skrifa um rennslið eru á jákvæðum nótum gagnvart atriðinu og nokkuð vissir um að það komist áfram. Hægt er að skoða myndband af æfingu Heru á föstudag hér.
Tengdar fréttir Harðir Eurovision-aðdáendur spá Íslandi fyrsta sæti Heru Björk er spáð fyrsta sæti í fyrri undanriðlinum og öruggu sæti í úrslitunum í nýrri kosningu meðlima OGAE í Osló. 18. maí 2010 19:00 Eurovision-hópurinn vel stemmdur fyrir lokarennslin - myndir Örlygur Smári er bjartsýnn og segir einfaldleika íslenska atriðisins gera það að verkum að myndvinnslan er fyrsta flokks. 24. maí 2010 13:00 Íslenska partíið í sendiráðinu – 12 stig! Íslenska sendiráðið í Noregi hélt partí fyrir Eurovision-hópinn og gesti þeirra í vikunni. Á bloggsíðunni Eurovision Express, sem fylgist með öllu sem er að gerast í kringum keppnina, kemur fram að partíið hafi verið gríðarlega vel heppnað. 22. maí 2010 13:00 Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Harðir Eurovision-aðdáendur spá Íslandi fyrsta sæti Heru Björk er spáð fyrsta sæti í fyrri undanriðlinum og öruggu sæti í úrslitunum í nýrri kosningu meðlima OGAE í Osló. 18. maí 2010 19:00
Eurovision-hópurinn vel stemmdur fyrir lokarennslin - myndir Örlygur Smári er bjartsýnn og segir einfaldleika íslenska atriðisins gera það að verkum að myndvinnslan er fyrsta flokks. 24. maí 2010 13:00
Íslenska partíið í sendiráðinu – 12 stig! Íslenska sendiráðið í Noregi hélt partí fyrir Eurovision-hópinn og gesti þeirra í vikunni. Á bloggsíðunni Eurovision Express, sem fylgist með öllu sem er að gerast í kringum keppnina, kemur fram að partíið hafi verið gríðarlega vel heppnað. 22. maí 2010 13:00