Sjónvarpssöfnun fyrir Barnahjálpina 3. desember 2010 04:00 Þorsteinn Guðmundsson Einn fimm kynna skemmtiþáttar kvöldsins á Stöð 2 undirbýr sig undir landssöfnun á Degi Rauða nefsins með viðeigandi hætti.Fréttablaðið/Stefán Með Fréttablaðinu í dag fylgir sérstakt blað tileinkað Barnahjálpinni og sölu Rauða nefsins. Í kvöld verður skemmtiþáttur í opinni dagskrá á Stöð 2 þar sem efnt verður til landssöfnunar til styrktar Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Börn í mörgum evrópskum velferðarríkjum og í Bandaríkjunum búa við meira ójafnrétti en börn í sumum þróunarlöndum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um börn sem eiga á hættu að dragast aftur úr öðrum börnum. „Skýrslan skoðar ákveðin einkenni mismununar, það er stöðu þeirra barna sem á botninum eru – og spyr hversu langt efnalega vel stæð lönd leyfi fátækustu börnum að heltast úr lestinni,“ segir í tilkynningu frá Barnahjálpinni. Litið var til efnislegrar velferðar, jafnréttis í menntun og jafnréttis í heilbrigðismálum. „Ítalía, Bandaríkin, Grikkland, Belgía og Bretland eru til dæmis lönd sem leyfa hópi viðkvæmustu barnanna að heltast mun meira úr lestinni en lönd eins og Danmörk, Finnland, Írland, Sviss og Holland,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Gordon Alexander, forstjóra rannsóknarmiðstöðvar UNICEF, Innocenti, að löndin 25 sem borin séu saman séu öll háþróuð velferðarríki með svipaða getu til að takmarka fátækt meðal barna. „Sú staðreynd að sumum löndum gengur betur en öðrum sýnir einungis að hægt er að brjóta upp fátæktarmunstrið,“ segir Alexander. - gar Fréttir Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira
Með Fréttablaðinu í dag fylgir sérstakt blað tileinkað Barnahjálpinni og sölu Rauða nefsins. Í kvöld verður skemmtiþáttur í opinni dagskrá á Stöð 2 þar sem efnt verður til landssöfnunar til styrktar Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Börn í mörgum evrópskum velferðarríkjum og í Bandaríkjunum búa við meira ójafnrétti en börn í sumum þróunarlöndum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um börn sem eiga á hættu að dragast aftur úr öðrum börnum. „Skýrslan skoðar ákveðin einkenni mismununar, það er stöðu þeirra barna sem á botninum eru – og spyr hversu langt efnalega vel stæð lönd leyfi fátækustu börnum að heltast úr lestinni,“ segir í tilkynningu frá Barnahjálpinni. Litið var til efnislegrar velferðar, jafnréttis í menntun og jafnréttis í heilbrigðismálum. „Ítalía, Bandaríkin, Grikkland, Belgía og Bretland eru til dæmis lönd sem leyfa hópi viðkvæmustu barnanna að heltast mun meira úr lestinni en lönd eins og Danmörk, Finnland, Írland, Sviss og Holland,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Gordon Alexander, forstjóra rannsóknarmiðstöðvar UNICEF, Innocenti, að löndin 25 sem borin séu saman séu öll háþróuð velferðarríki með svipaða getu til að takmarka fátækt meðal barna. „Sú staðreynd að sumum löndum gengur betur en öðrum sýnir einungis að hægt er að brjóta upp fátæktarmunstrið,“ segir Alexander. - gar
Fréttir Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sjá meira