Vaxtaákvarðanir Seðabankans fyrir hrun byggðar á óskhyggju Höskuldur Kári Schram skrifar 13. apríl 2010 18:55 Hagstjórnin síðustu fjögur árin fyrir hrun átti mikinn þátt í því að ýkja efnhagslegt ójafnvægi sem síðar leiddi til bankahrunsins. Svo virðist sem vaxtaákvarðanir Seðlabankans hafi á tímabili byggst á óskhyggju um framvindu efnhagsmála frekar en staðreyndum. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að lítið samræmi hafi verið milli aðgerða ríkisstjórnarinnar annars vegar og Seðlabankans hins vegar í efnhagsmálum. Á meðan ríkisstjórnin beitti sér fyrir þensluhvetjandi aðgerðum á borð við stóriðjuframkvæmdum og skattalækkunum reyndi Seðlabankinn að draga úr þenslunni með því að hækka vexti. Rannsóknarnefndin telur að aðgerðir Seðlabankans hafi verið ómarkvissar og frekar stafað af óskhyggju um að ríkisvaldið myndi taka þátt í því að draga úr þenslu. Það gerðist hins vegar ekki. Niðurstaða nefndarinnar er sú að þessi togstreita milli Seðlabankans og ríkisvaldsins hafi átt þátt í því að ýkja hið efnhagslega ójafnvægi sem síðar leiddi til hrunsins. Undir þetta tekur viðskiptaráðherra. „Það var eitt af því sem að gróf undan stöðugleika og gerði sveiflurnar dýpri sem eru einn af mörgum þáttum sem valda hruninu en ég held að það sé samt ekki meginskýringin á hruninu hennar er augljóslega að leita innan bankanna," sagði Gylfi Magnússon. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Hagstjórnin síðustu fjögur árin fyrir hrun átti mikinn þátt í því að ýkja efnhagslegt ójafnvægi sem síðar leiddi til bankahrunsins. Svo virðist sem vaxtaákvarðanir Seðlabankans hafi á tímabili byggst á óskhyggju um framvindu efnhagsmála frekar en staðreyndum. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að lítið samræmi hafi verið milli aðgerða ríkisstjórnarinnar annars vegar og Seðlabankans hins vegar í efnhagsmálum. Á meðan ríkisstjórnin beitti sér fyrir þensluhvetjandi aðgerðum á borð við stóriðjuframkvæmdum og skattalækkunum reyndi Seðlabankinn að draga úr þenslunni með því að hækka vexti. Rannsóknarnefndin telur að aðgerðir Seðlabankans hafi verið ómarkvissar og frekar stafað af óskhyggju um að ríkisvaldið myndi taka þátt í því að draga úr þenslu. Það gerðist hins vegar ekki. Niðurstaða nefndarinnar er sú að þessi togstreita milli Seðlabankans og ríkisvaldsins hafi átt þátt í því að ýkja hið efnhagslega ójafnvægi sem síðar leiddi til hrunsins. Undir þetta tekur viðskiptaráðherra. „Það var eitt af því sem að gróf undan stöðugleika og gerði sveiflurnar dýpri sem eru einn af mörgum þáttum sem valda hruninu en ég held að það sé samt ekki meginskýringin á hruninu hennar er augljóslega að leita innan bankanna," sagði Gylfi Magnússon.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira