Talið að erlend glæpasamtök hafi sent konurnar 29. júní 2010 14:10 Jón H.B. Snorrason og Karl Steinar Valsson á blaðamannafundi í gær. Mynd/Anton Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar hjá lögreglunni, segir að það sé eðlileg ályktun að telja að erlend glæpasamtök hafi sent tvær konur til landsins með 20 lítra af amfetamínbasa þann 17. júní síðastliðinn. Konurnar, sem eru þýskir ríkisborgarar en fæddar í Rússlandi og Kasakstan, voru teknar þegar þær komu með Norrænu á Seyðisfirði á þjóðhátíðardaginn. Í bensíntanki bílsins voru 20 lítrar af amfetamínbasa en með vökvanum er hægt að framleiða allt upp í 264 kíló af amfetamíni. Þær sitja nú í gæsluvarðahaldi til 2. júlí að minnsta kosti. Karl Steinar segir að formið á flutningnum, að efni í fljótandi formi sé komið fyrir í bensíntanki, sé þekkt aðferð sem brotahópar í Austur-Evrópu eru þekktir fyrir að nota. Rannsókn lögreglunnar lítur að því að komast að því hverjir standi að baki flutningnum. Karl Steinar segir að það sé eðlilegt að draga þá ályktun að erlend glæpasamtök standi að baki smyglinu „...því annars væri aldrei hægt að geta gert þetta með þeim hætti sem þetta er."Amfetamínbasinn sem lögreglan haldlagði við komu kvennanna til landsins.Mynd/LögreglanLögreglan vinnur í samstarfi við Europol sem sér um tengsl hennar við lögregluyfirvöld í öðrum löndum. „Öll svona mál vinnum við í gegnum Europol sem sér síðan um okkar tengingar við þau lönd sem við teljum að tengjast málunum á hverjum tíma fyrir sig." Fókus lögreglunnar er á þau hefðbundnu lönd þar sem amfetamínframleiðsla hefur verið mikil. Hann segir rannsóknina ganga ágætlega en ekki sé hægt að segja til um tengsl Íslands við málið. „Það er í ákveðnu ferli, það er ekkert hægt að segja til um það enn þá." Tengdar fréttir Stærsti amfetamínfundur Íslandssögunnar Alls var hægt að framleiða 263 kíló af amfetamíni úr amfetamín-vökvanum sem lögreglan lagði hald á í Norrænu 17. júní síðastliðinn. 28. júní 2010 16:15 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar hjá lögreglunni, segir að það sé eðlileg ályktun að telja að erlend glæpasamtök hafi sent tvær konur til landsins með 20 lítra af amfetamínbasa þann 17. júní síðastliðinn. Konurnar, sem eru þýskir ríkisborgarar en fæddar í Rússlandi og Kasakstan, voru teknar þegar þær komu með Norrænu á Seyðisfirði á þjóðhátíðardaginn. Í bensíntanki bílsins voru 20 lítrar af amfetamínbasa en með vökvanum er hægt að framleiða allt upp í 264 kíló af amfetamíni. Þær sitja nú í gæsluvarðahaldi til 2. júlí að minnsta kosti. Karl Steinar segir að formið á flutningnum, að efni í fljótandi formi sé komið fyrir í bensíntanki, sé þekkt aðferð sem brotahópar í Austur-Evrópu eru þekktir fyrir að nota. Rannsókn lögreglunnar lítur að því að komast að því hverjir standi að baki flutningnum. Karl Steinar segir að það sé eðlilegt að draga þá ályktun að erlend glæpasamtök standi að baki smyglinu „...því annars væri aldrei hægt að geta gert þetta með þeim hætti sem þetta er."Amfetamínbasinn sem lögreglan haldlagði við komu kvennanna til landsins.Mynd/LögreglanLögreglan vinnur í samstarfi við Europol sem sér um tengsl hennar við lögregluyfirvöld í öðrum löndum. „Öll svona mál vinnum við í gegnum Europol sem sér síðan um okkar tengingar við þau lönd sem við teljum að tengjast málunum á hverjum tíma fyrir sig." Fókus lögreglunnar er á þau hefðbundnu lönd þar sem amfetamínframleiðsla hefur verið mikil. Hann segir rannsóknina ganga ágætlega en ekki sé hægt að segja til um tengsl Íslands við málið. „Það er í ákveðnu ferli, það er ekkert hægt að segja til um það enn þá."
Tengdar fréttir Stærsti amfetamínfundur Íslandssögunnar Alls var hægt að framleiða 263 kíló af amfetamíni úr amfetamín-vökvanum sem lögreglan lagði hald á í Norrænu 17. júní síðastliðinn. 28. júní 2010 16:15 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Stærsti amfetamínfundur Íslandssögunnar Alls var hægt að framleiða 263 kíló af amfetamíni úr amfetamín-vökvanum sem lögreglan lagði hald á í Norrænu 17. júní síðastliðinn. 28. júní 2010 16:15