Innlent

Haglél í Grímsnesi

Vetrarlegt var um að litast í Skötufirði í dag. Myndir: Ólafur Kristjánsson.
Vetrarlegt var um að litast í Skötufirði í dag. Myndir: Ólafur Kristjánsson.
Haglél er í Grímsnesi, að því vegfarandi sagði Vísi. Haglélið buldi á rúðum bifreiðar hans, sagði vegfarandinn.

Það á ekki af Sunnlendingum að ganga, því það var úrhellisrigning og þrumur og eldingar í Þorlákshöfn í gær.

Víðar var haglél í dag því haglél gerði í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi.

14 stiga hiti var í Reykjavík við hádegi í dag, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×