Umfjöllun: Sanngjörn niðurstaða í Krikanum Elvar Geir Magnússon skrifar 18. júlí 2010 15:47 FH og Valur gerðu jafntefli 1-1. FH og Valur gerðu jafntefli, 1-1, í leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld. Bæði lið eflaust ósátt við að fá aðeins eitt stig en niðurstaðan sanngjörn. Valur komst yfir með laglegu marki Hauks Páls Sigurðssonar í fyrri hálfleik en varamaðurinn Torger Motland jafnaði fyrir FH eftir að hafa komið inn sem í seinni hálfleik. Motland skoraði með skalla eftir aukaspyrnu. FH-ingar voru langt frá sínu besta lengst af og komust ekki í gang fyrr en eftir að Heimir Guðjónsson gerði breytingar á liði sínu í seinni hálfleiknum. Menn virkuðu þreyttir og áhugalausir. Innkoma Torger Motland skipti sköpum en hann kom inn með mikinn kraft og sýndi að það er kannski ýmislegt í hann spunnið eftir allt. Valsmenn voru að leika sinn besta leik í langan tíma. Þeir réðu ferðinni á miðsvæðinu lengst af þar sem Haukur Páll átti algjöran stórleik og ekki var Sigurbjörn Hreiðarsson við hlið hans mikið síðri. Annars var lítið um opin færi i leiknum en í lokin voru FH-ingar sterkari og þeir líklegri til að stela öllum stigunum þremur. FH - Valur 1-10-1 Haukur Páll Sigurðsson (9.) 1-1 Torger Motland (72.) Áhorfendur: 1.104Dómari: Magnús Þórisson 6 Skot (á mark): 7-8 (5-3) Varin skot: Gunnleifur 2 - Kjartan 4 Horn: 5-2 Aukaspyrnur fengnar: 11-17 Rangstöður: 3-2FH (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 6 Guðmundur Sævarsson 3 (57. Torger Motland 8) Hafþór Þrastarson 5 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 4 Björn Daníel Sverrisson 5 Jacob Neestrup 2 (57. Jón Ragnar Jónsson 6) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 6 Atli Guðnason 6 Atli Viðar Björnsson 4Valur (4-5-1): Kjartan Sturluson 7 Stefán Eggertsson 6 Atli Sveinn Þórarinsson 6 Martin Pedersen 6 Greg Ross 5 Haukur Páll Sigurðsson 8* - Maður leiksins Sigurbjörn Hreiðarsson 7 (70. Rúnar Már Sigurjónsson 5) Jón Vilhelm Ákason 6 (73. Ian Jeffs -) Arnar Sveinn Geirsson 6 Baldur Aðalsteinsson 6 (61. Guðmundur Steinn Hafsteinsson 5) Danni König 5 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
FH og Valur gerðu jafntefli, 1-1, í leik liðanna á Kaplakrikavelli í kvöld. Bæði lið eflaust ósátt við að fá aðeins eitt stig en niðurstaðan sanngjörn. Valur komst yfir með laglegu marki Hauks Páls Sigurðssonar í fyrri hálfleik en varamaðurinn Torger Motland jafnaði fyrir FH eftir að hafa komið inn sem í seinni hálfleik. Motland skoraði með skalla eftir aukaspyrnu. FH-ingar voru langt frá sínu besta lengst af og komust ekki í gang fyrr en eftir að Heimir Guðjónsson gerði breytingar á liði sínu í seinni hálfleiknum. Menn virkuðu þreyttir og áhugalausir. Innkoma Torger Motland skipti sköpum en hann kom inn með mikinn kraft og sýndi að það er kannski ýmislegt í hann spunnið eftir allt. Valsmenn voru að leika sinn besta leik í langan tíma. Þeir réðu ferðinni á miðsvæðinu lengst af þar sem Haukur Páll átti algjöran stórleik og ekki var Sigurbjörn Hreiðarsson við hlið hans mikið síðri. Annars var lítið um opin færi i leiknum en í lokin voru FH-ingar sterkari og þeir líklegri til að stela öllum stigunum þremur. FH - Valur 1-10-1 Haukur Páll Sigurðsson (9.) 1-1 Torger Motland (72.) Áhorfendur: 1.104Dómari: Magnús Þórisson 6 Skot (á mark): 7-8 (5-3) Varin skot: Gunnleifur 2 - Kjartan 4 Horn: 5-2 Aukaspyrnur fengnar: 11-17 Rangstöður: 3-2FH (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 6 Guðmundur Sævarsson 3 (57. Torger Motland 8) Hafþór Þrastarson 5 Tommy Nielsen 6 Hjörtur Logi Valgarðsson 4 Björn Daníel Sverrisson 5 Jacob Neestrup 2 (57. Jón Ragnar Jónsson 6) Matthías Vilhjálmsson 7 Ólafur Páll Snorrason 6 Atli Guðnason 6 Atli Viðar Björnsson 4Valur (4-5-1): Kjartan Sturluson 7 Stefán Eggertsson 6 Atli Sveinn Þórarinsson 6 Martin Pedersen 6 Greg Ross 5 Haukur Páll Sigurðsson 8* - Maður leiksins Sigurbjörn Hreiðarsson 7 (70. Rúnar Már Sigurjónsson 5) Jón Vilhelm Ákason 6 (73. Ian Jeffs -) Arnar Sveinn Geirsson 6 Baldur Aðalsteinsson 6 (61. Guðmundur Steinn Hafsteinsson 5) Danni König 5
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira