Rannsókn á stærsta amfetamínsmygli sögunnar miðar ágætlega 15. júlí 2010 11:16 Jón H.B. Snorrason og Karl Steinar Valsson á blaðamannafundi um málið. Mynd/Anton Rannsókn á innflutningi tveggja þýskra kvenna á 20 lítrum af amfetamínbasa er enn í fullum gangi og miðar ágætlega, að sögn Jóns H.B. Snorrasonar, aðstoðarlögreglustjóra. Hann segir rannsóknina miða að því að upplýsa um öll atvikin sem hér áttu sér stað, uppruna efnanna og ástæður fyrir flutningi þeirra hingað til lands. Það er allt gert í samvinnu við erlend lögregluyfirvöld og stofnanir. Konurnar tvær komu með Norrænu þann 17. júní síðastliðinn á Volkswagen Passat bíl. Í bensíntanki bílsins voru 20 lítrar af amfetamínbasa faldir, en hægt er að búa til um 270 kg af sterku amfetamíni úr vökvanum. Þetta er stærsti amfetamínfundur hér á landi. Íslenskir lögreglumenn fóru til Þýskalands og segir Jón að þær upplýsingar muni hafa þýðingu í málinu og rannsókninni. Aðspurður hvernig rannsókninni miðar að því að tengja smyglið við íslenska aðila, segir Jón ekki vilja tjá sig um það. „Það er náttúrulega alveg ljóst að þetta efni átti með einum eða öðrum hætti að lenda í höndum íslenska aðila og neytenda." Gæsluvarðhald yfir annarri konunni rennur út á morgun og hinni 19. júlí. Krafist verður áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir þeim báðum. Tengdar fréttir Stærsti amfetamínfundur Íslandssögunnar Alls var hægt að framleiða 263 kíló af amfetamíni úr amfetamín-vökvanum sem lögreglan lagði hald á í Norrænu 17. júní síðastliðinn. 28. júní 2010 16:15 Amfetamínsmygl: Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir konunum tveim sem voru handteknar 17. júní síðastliðinn, en gæsluvarðhald rennur út í dag. Í bíl sem þær komu í með Norrænu voru 20 lítrar af amfetamín-basa faldir í bensíntanki bifreiðarinnar. Hægt er að framleiða 264 kíló af amfetamíni úr vökvanum, en þetta er stærsti amfetamínfundur á Íslandi til þessa. 2. júlí 2010 09:47 Talið að erlend glæpasamtök hafi sent konurnar Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar hjá lögreglunni, segir að það sé eðlileg ályktun að telja að erlend glæpasamtök hafi sent tvær konur til landsins með 20 lítra af amfetamínbasa þann 17. júní síðastliðinn. 29. júní 2010 14:10 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Rannsókn á innflutningi tveggja þýskra kvenna á 20 lítrum af amfetamínbasa er enn í fullum gangi og miðar ágætlega, að sögn Jóns H.B. Snorrasonar, aðstoðarlögreglustjóra. Hann segir rannsóknina miða að því að upplýsa um öll atvikin sem hér áttu sér stað, uppruna efnanna og ástæður fyrir flutningi þeirra hingað til lands. Það er allt gert í samvinnu við erlend lögregluyfirvöld og stofnanir. Konurnar tvær komu með Norrænu þann 17. júní síðastliðinn á Volkswagen Passat bíl. Í bensíntanki bílsins voru 20 lítrar af amfetamínbasa faldir, en hægt er að búa til um 270 kg af sterku amfetamíni úr vökvanum. Þetta er stærsti amfetamínfundur hér á landi. Íslenskir lögreglumenn fóru til Þýskalands og segir Jón að þær upplýsingar muni hafa þýðingu í málinu og rannsókninni. Aðspurður hvernig rannsókninni miðar að því að tengja smyglið við íslenska aðila, segir Jón ekki vilja tjá sig um það. „Það er náttúrulega alveg ljóst að þetta efni átti með einum eða öðrum hætti að lenda í höndum íslenska aðila og neytenda." Gæsluvarðhald yfir annarri konunni rennur út á morgun og hinni 19. júlí. Krafist verður áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir þeim báðum.
Tengdar fréttir Stærsti amfetamínfundur Íslandssögunnar Alls var hægt að framleiða 263 kíló af amfetamíni úr amfetamín-vökvanum sem lögreglan lagði hald á í Norrænu 17. júní síðastliðinn. 28. júní 2010 16:15 Amfetamínsmygl: Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir konunum tveim sem voru handteknar 17. júní síðastliðinn, en gæsluvarðhald rennur út í dag. Í bíl sem þær komu í með Norrænu voru 20 lítrar af amfetamín-basa faldir í bensíntanki bifreiðarinnar. Hægt er að framleiða 264 kíló af amfetamíni úr vökvanum, en þetta er stærsti amfetamínfundur á Íslandi til þessa. 2. júlí 2010 09:47 Talið að erlend glæpasamtök hafi sent konurnar Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar hjá lögreglunni, segir að það sé eðlileg ályktun að telja að erlend glæpasamtök hafi sent tvær konur til landsins með 20 lítra af amfetamínbasa þann 17. júní síðastliðinn. 29. júní 2010 14:10 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Stærsti amfetamínfundur Íslandssögunnar Alls var hægt að framleiða 263 kíló af amfetamíni úr amfetamín-vökvanum sem lögreglan lagði hald á í Norrænu 17. júní síðastliðinn. 28. júní 2010 16:15
Amfetamínsmygl: Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Farið verður fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir konunum tveim sem voru handteknar 17. júní síðastliðinn, en gæsluvarðhald rennur út í dag. Í bíl sem þær komu í með Norrænu voru 20 lítrar af amfetamín-basa faldir í bensíntanki bifreiðarinnar. Hægt er að framleiða 264 kíló af amfetamíni úr vökvanum, en þetta er stærsti amfetamínfundur á Íslandi til þessa. 2. júlí 2010 09:47
Talið að erlend glæpasamtök hafi sent konurnar Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar hjá lögreglunni, segir að það sé eðlileg ályktun að telja að erlend glæpasamtök hafi sent tvær konur til landsins með 20 lítra af amfetamínbasa þann 17. júní síðastliðinn. 29. júní 2010 14:10