Lífið

Alba vill fleiri börn

Fjölskyldumanneskja Jessica Alba vill að dóttir sín eignist systkini til að leika sér við.
Fjölskyldumanneskja Jessica Alba vill að dóttir sín eignist systkini til að leika sér við.

Leikkonan Jessica Alba vill eignast fleiri börn á næstunni með eiginmanninum Cash Warren. Alba og bóndi hennar eiga tveggja ára dóttur, Honor Marie, og leikkonan vill gjarnan að dóttirin fái systkini til að leika sér við.

„Áður en hún fæddist einbeitti ég mér að ferlinum en nú á ég yndislega fjölskyldu. Mig langar í fleiri börn,“ segir Alba ákveðin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.