Neitaði að afgreiða homma 25. október 2010 06:30 Hallgrímur Hjálmarsson. Var neitað um afgreiðslu á Subway, klæddur í þessa bleiku skyrtu. fréttablaðið/vilhelm Starfsmaður á skyndibitastaðnum Subway við Hringbraut neitaði að afgreiða viðskiptavin um helgina með þeim orðum að hann „afgreiddi ekki samkynhneigða“. „Við komum þarna nokkur eftir starfsmannapartý, þar sem hafði verið bleikt þema. Afgreiðslumaðurinn horfir á mig meðan hann er að búa til samlokuna en síðan biður hann allt í einu samstarfskonu sína um að afgreiða mig og segir á ensku I dont serve gay people,“ segir Hallgrímur Hjálmarsson, sem lenti í þessu atviki á Subway. „Ég spurði hann nú bara hvort honum þætti í lagi ef einhver kæmi svona fram við hann, en hann var greinilega af erlendu bergi brotinn,“ segir Hallgrímur. Eftir að afgreiðslumaðurinn lét sig hverfa á bak við bað samstarfskona hans Hallgrím afsökunar og bauðst til að afgreiða hann. „Hún var mjög kurteis. Ég tók þessu svo sem með meiri ró en vinnufélagar mínir en við ákváðum samt að fara annað. Mér finnst í raun hneyksli að lenda í svona á Íslandi árið 2010.“ „Þetta er rétt,“ segir Gunnar Skúli Guðjónsson, framkvæmdastjóri Subway, þegar Fréttablaðið hafði samband við hann vegna málsins. Hann harmar atvikið og segir fyrirtækið hafa tekið á málinu. „Við höfum þegar sagt þessum starfsmanni upp störfum. Hann fær ekki að koma hingað inn á Subway aftur.“ - rat Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira
Starfsmaður á skyndibitastaðnum Subway við Hringbraut neitaði að afgreiða viðskiptavin um helgina með þeim orðum að hann „afgreiddi ekki samkynhneigða“. „Við komum þarna nokkur eftir starfsmannapartý, þar sem hafði verið bleikt þema. Afgreiðslumaðurinn horfir á mig meðan hann er að búa til samlokuna en síðan biður hann allt í einu samstarfskonu sína um að afgreiða mig og segir á ensku I dont serve gay people,“ segir Hallgrímur Hjálmarsson, sem lenti í þessu atviki á Subway. „Ég spurði hann nú bara hvort honum þætti í lagi ef einhver kæmi svona fram við hann, en hann var greinilega af erlendu bergi brotinn,“ segir Hallgrímur. Eftir að afgreiðslumaðurinn lét sig hverfa á bak við bað samstarfskona hans Hallgrím afsökunar og bauðst til að afgreiða hann. „Hún var mjög kurteis. Ég tók þessu svo sem með meiri ró en vinnufélagar mínir en við ákváðum samt að fara annað. Mér finnst í raun hneyksli að lenda í svona á Íslandi árið 2010.“ „Þetta er rétt,“ segir Gunnar Skúli Guðjónsson, framkvæmdastjóri Subway, þegar Fréttablaðið hafði samband við hann vegna málsins. Hann harmar atvikið og segir fyrirtækið hafa tekið á málinu. „Við höfum þegar sagt þessum starfsmanni upp störfum. Hann fær ekki að koma hingað inn á Subway aftur.“ - rat
Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Fleiri fréttir Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Sjá meira