Lilja vill keyra frumvarp um vaxtaþak hratt í gegnum þingið 17. nóvember 2010 15:04 Lilja Mósesdóttir, formaður viðskiptanefndar Alþingis. Lilja Mósesdóttir, þingkona VG og formaður viðskiptanefndar lýsti því yfir í dag að hún bæri boðin og búin til þess að keyra hratt í gegnum þingið frumvarp um vexti og verðtyggingu. Með lögunum yrði þak sett á vexti íbúðalána þannig að þeir verði aðeins um þrjú prósent. „Lækkun vaxta mun lækka greiðslubyrði 73 þúsund heimila, koma 4000 heimilum úr vanda, lækka leigu hjá fjölda fólks og þrýsta vöxtum almennt niður. Auk þess mun lækkunin örva eftirspurnina í samfélaginu og auka skatttekjur," sagði Lilja í umræðum utan dagskrár á Alþingi í dag. Lilja benti á að í þinginu hafi náðst góð samstaða um að keyra hratt í gegn þjóðhagslega mikilvægt frumvarp sem tryggir jafnræði meðal kröfuhafa. „Því miður hefur ekki enn komið frumvarp frá efnhags- og viðskiptaráðherra sem tryggir jafnræði á milli lántakenda og lánveitenda, eða að þessir hundrað áttatíu og fimm mílljarðar sem eru ofteknir af lántakendur fari aftur til þeirra." Lilja segir að kostnaðurinn sem af þessu hljótist muni dreifast á 40 ár þannig að ekki þurfi að koma til lækkunar á lífeyri. „Vextir umfram langtíma hagvöxt fela í sér eignatilfærslu frá skuldsettum heimilum til fjármagnseigenda, þarmeð talið lífeyrissjóðanna," bætti Lilja við. „Lífeyrissjóðirnir hafa tekið til sín mjög stóran hluta eigna þeirra sem núna eru á vinnumarkaði," sagði hún að lokum. Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Lilja Mósesdóttir, þingkona VG og formaður viðskiptanefndar lýsti því yfir í dag að hún bæri boðin og búin til þess að keyra hratt í gegnum þingið frumvarp um vexti og verðtyggingu. Með lögunum yrði þak sett á vexti íbúðalána þannig að þeir verði aðeins um þrjú prósent. „Lækkun vaxta mun lækka greiðslubyrði 73 þúsund heimila, koma 4000 heimilum úr vanda, lækka leigu hjá fjölda fólks og þrýsta vöxtum almennt niður. Auk þess mun lækkunin örva eftirspurnina í samfélaginu og auka skatttekjur," sagði Lilja í umræðum utan dagskrár á Alþingi í dag. Lilja benti á að í þinginu hafi náðst góð samstaða um að keyra hratt í gegn þjóðhagslega mikilvægt frumvarp sem tryggir jafnræði meðal kröfuhafa. „Því miður hefur ekki enn komið frumvarp frá efnhags- og viðskiptaráðherra sem tryggir jafnræði á milli lántakenda og lánveitenda, eða að þessir hundrað áttatíu og fimm mílljarðar sem eru ofteknir af lántakendur fari aftur til þeirra." Lilja segir að kostnaðurinn sem af þessu hljótist muni dreifast á 40 ár þannig að ekki þurfi að koma til lækkunar á lífeyri. „Vextir umfram langtíma hagvöxt fela í sér eignatilfærslu frá skuldsettum heimilum til fjármagnseigenda, þarmeð talið lífeyrissjóðanna," bætti Lilja við. „Lífeyrissjóðirnir hafa tekið til sín mjög stóran hluta eigna þeirra sem núna eru á vinnumarkaði," sagði hún að lokum.
Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira