Innlent

Tónleikar og götumarkaður

Finna má útimarkað á Hljómalindarreitnum í allt sumar en mest er um að vera á laugardögum.
Finna má útimarkað á Hljómalindarreitnum í allt sumar en mest er um að vera á laugardögum. Fréttablaðið/Daníel
Efnt verður til útitónleika í Hljómskálagarðinum í kvöld. Fram koma reggíhljómsveitin Hjálmar, Hörður Torfason og fleiri.

Á morgun verða svo ýmsar uppákomur í tilefni þess að þá er langur laugardagur. Meðal annars verður útimarkaður á Hljómalindarreitnum þar sem fólk getur fengið söluborð sér að kostnaðarlausu. Að venju verður fjölbreyttur varningur í boði auk lifandi tónlistar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×